Síða 1 af 1

Taka disk úr flakkara og setja í sjónvarpsflakkara

Sent: Fim 25. Nóv 2010 20:59
af Comet
Er með flakkara sem ég er með tengdann við tölvuna og ég var að spá hvort það væri í lagi að taka diskinn úr honum og setja í sjónvarpsflakkarann? Án þess að þurfa formatta hann eða eitthvað svoleiðis ..

Re: Taka disk úr flakkara og setja í sjónvarpsflakkara

Sent: Fim 25. Nóv 2010 22:25
af Klemmi
Er yfirleitt ekkert mál svo lengi sem diskurinn er annað hvort á NTFS eða FAT32 formatti :)

Re: Taka disk úr flakkara og setja í sjónvarpsflakkara

Sent: Fim 25. Nóv 2010 22:30
af Comet
Nvm fann það út:D takk fyrir hjálpina.

Re: Taka disk úr flakkara og setja í sjónvarpsflakkara

Sent: Fim 25. Nóv 2010 22:32
af Klemmi
Ef þú ert að nota Windows, þá hægri klikkarðu á diskinn, velur properties og þá stendur það undir File Systems.

Annars, ef þú ert að nota Windows þá eru allar líkur á að diskurinn sé á NTFS eða FAT32.