Hjálp með val á korti og skjá.
Sent: Þri 16. Nóv 2010 17:43
Sælir meðlimir.
Þannig er málið með vexti að ég er með eld gamlann skjá.. ákvað að tengja sjónvarpið við tölvuna og næ ekki nema 1024.768 (eða hvað það var.. einhvað þannig) upplausn í gegnum svideo..
þannig mig langar að fá mér HDMI skjákort til að tengja við sjónvarpið.. en ég er með svona 35k viðmið með kort. rak augun í tvenn kort.
s.s. PNY NVIDIA GeForce GTX460 XLR8 1024MB, 2xDVI-I & Mini-HDMI (http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1745)
og XFX AMD Radeon HD6850 1GB GDDR5 PCI-Express (http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1848)
en hvað er málið með þetta mini HDMI? mig langar að fá 1080p í sjónvarpið úr tölvuni.. næ ég því ekki með þessu mini hdmi?
hvor er betri kostur af þessum kortum eða eruði með einhvað annað sem er gott fyrir mína notkun?
svo er annað.. ætla að fjárfesta í skjá aswell.. hef svona svipað verð viðmið á þeim. þannig þessi:
Asus VH242H 23.6 inch WideScreen 5ms 20000:1 DVI/HDMI LCD skjár m.hátölurum (http://www.buy.is/product.php?id_product=1077)
Acer V243H Ajbd 24"Widescreen 80000:1 2ms DVI LCD Monitor(Black) (http://www.buy.is/product.php?id_product=1782)
og BENQ 24" FULLHD LCD (http://bt.is/vorur/vara/id/10770)
veit lítið um þessa skjái þar sem ég er ennþá með túbu og hef nánast ekkert kynnt mér þetta.. en svo lengi sem ég fæ einhvað flott á skjáinn væri ég sáttur hehe kannski þið sérfræðingarnir hjálið mér með val á þessu bæði með skjá og kort það væri awesome
thx.. Hognig
Þannig er málið með vexti að ég er með eld gamlann skjá.. ákvað að tengja sjónvarpið við tölvuna og næ ekki nema 1024.768 (eða hvað það var.. einhvað þannig) upplausn í gegnum svideo..
þannig mig langar að fá mér HDMI skjákort til að tengja við sjónvarpið.. en ég er með svona 35k viðmið með kort. rak augun í tvenn kort.
s.s. PNY NVIDIA GeForce GTX460 XLR8 1024MB, 2xDVI-I & Mini-HDMI (http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1745)
og XFX AMD Radeon HD6850 1GB GDDR5 PCI-Express (http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1848)
en hvað er málið með þetta mini HDMI? mig langar að fá 1080p í sjónvarpið úr tölvuni.. næ ég því ekki með þessu mini hdmi?
hvor er betri kostur af þessum kortum eða eruði með einhvað annað sem er gott fyrir mína notkun?
svo er annað.. ætla að fjárfesta í skjá aswell.. hef svona svipað verð viðmið á þeim. þannig þessi:
Asus VH242H 23.6 inch WideScreen 5ms 20000:1 DVI/HDMI LCD skjár m.hátölurum (http://www.buy.is/product.php?id_product=1077)
Acer V243H Ajbd 24"Widescreen 80000:1 2ms DVI LCD Monitor(Black) (http://www.buy.is/product.php?id_product=1782)
og BENQ 24" FULLHD LCD (http://bt.is/vorur/vara/id/10770)
veit lítið um þessa skjái þar sem ég er ennþá með túbu og hef nánast ekkert kynnt mér þetta.. en svo lengi sem ég fæ einhvað flott á skjáinn væri ég sáttur hehe kannski þið sérfræðingarnir hjálið mér með val á þessu bæði með skjá og kort það væri awesome
thx.. Hognig