Uppfærsla: Móðurborð og minni
Sent: Lau 13. Nóv 2010 23:39
Sælir nú
Long time lurker, small time poster
En ég ætla nú loks að uppfæra tölvuna mína, en ég á ekki það mikin pening og ég held að quad core örgjöfinn minn dugi alveg næstu 1-2 árin for sure ef ég OC'a hann.
En spurningin er hvort ég þurfi að passa mig að kaupa móðurborð sem passar fyrir þetta pinna sett á örgjörva eða er ennþá sama socket í notkun á nútíma móðurborðum ?
Hvaða móðurborði mynduði mæla með meðað við setuppið mitt og hvaða innra minni myndi virka best með því,
Kærar þakkir, Klesh
Long time lurker, small time poster
En ég ætla nú loks að uppfæra tölvuna mína, en ég á ekki það mikin pening og ég held að quad core örgjöfinn minn dugi alveg næstu 1-2 árin for sure ef ég OC'a hann.
En spurningin er hvort ég þurfi að passa mig að kaupa móðurborð sem passar fyrir þetta pinna sett á örgjörva eða er ennþá sama socket í notkun á nútíma móðurborðum ?
Hvaða móðurborði mynduði mæla með meðað við setuppið mitt og hvaða innra minni myndi virka best með því,
Kærar þakkir, Klesh