Síða 1 af 1

Hvaða 2TB disk ?

Sent: Mán 08. Nóv 2010 14:08
af bjarnigj
Daginn

Ég var að fá mér SYnology dS 211j (http://www.netverslun.is/verslun/product/Synology-NAS-2xHDD-RAID-%C3%A1n-hdd-SATA,12222,407.aspx).
Næst á dagskrá er að fá sér 2x2TB diska í hann.

Er í vafa með hvort ég að fá mér.
WD green
eða
Barracuda LP

Google-aði smá og hef heyrt að Seagate diskurinn hafi eitthvað verið að klikka ... hvað segið þið spekingar ... einvherjar reynslusögur ?

Re: Hvaða 2TB disk ?

Sent: Mán 08. Nóv 2010 14:29
af ManiO
Ég persónulega tók Hitachi Deskstar 2TB þar sem að stóru diskarnir hjá þeim voru að standa sig vel skv. einhverri könnun sem ég sá einhversstaðar. En þar sem að það er tiltölulega lítil reynsla á þessum diskum er þetta hálfgert lotterí, getur fengið góðan disk frá öllum framleiðendum eða lélegt eintak.

En ef þú skeinir þér með 5000 köllum þá er þetta valmöguleiki, http://www.amazon.com/OCZ-Technology-Dr ... 860&sr=8-1 :roll:

Re: Hvaða 2TB disk ?

Sent: Mán 08. Nóv 2010 14:34
af Frost
Ég hef aldrei lent í neinu veseni með WD og myndi klárlega skella mér á þannig.

Ég veit ekki af hverju en ég treysti mér ekki að fara í Seagate :-"

ManiO skrifaði:Ég persónulega tók Hitachi Deskstar 2TB þar sem að stóru diskarnir hjá þeim voru að standa sig vel skv. einhverri könnun sem ég sá einhversstaðar. En þar sem að það er tiltölulega lítil reynsla á þessum diskum er þetta hálfgert lotterí, getur fengið góðan disk frá öllum framleiðendum eða lélegt eintak.

En ef þú skeinir þér með 5000 köllum þá er þetta valmöguleiki, http://www.amazon.com/OCZ-Technology-Dr ... 860&sr=8-1 :roll:


Ég á afmæli fljótlega og þú mátt endilega gefa mér svona :sleezyjoe

Re: Hvaða 2TB disk ?

Sent: Mán 08. Nóv 2010 15:10
af chaplin
Samsung SpinPoint F4 eru víst að koma hrikalega vel út! Er líklegast að fara skipta út öllum mínum F3 fyrir 3 slíka! :8)

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... -_-Product

Re: Hvaða 2TB disk ?

Sent: Mán 08. Nóv 2010 18:06
af mind
Nokkrir hlutir til að hafa í huga þar sem þú ert að fara keyra þetta með linux kerfi.
Svo virðist sem 1,5+ TB diskar hafi hærri bilanatíðni en smærri diskar , væri ekki vond hugmynd að keyra full surface scan check áður en þú ferð að nota þá í gagnageymslu.
4KB sector diskar performa ekki vel í linux nema kerfið hafi aðgang inní sjálfa 4KB töfluna eða þú platir stýrikerfið til að nota hana þó diskurinn segi hann sé 512byte sectors.
Í low power diskum er oft búið að fjarlægja/óvirkja ýmsa hluti á stýrispjaldinu sem gerir þá mjög óæskilega í RAID, þeim er sparkað úr stæðum þó það sé í fína lagi með þá.
Sumir low power diskar slökkva sjálfkrafa á sér eftir að hafa ekki verið notaðir í stutta stund, hægt er að slökkva á þessu en við það fellur diskurinn úr ábyrgð. Sé ekki slökkt á þessi gæti diskurinn mögulega dáið mun fyrr, áætlað milli 6-12mán.

WD Black(hægt að breyta því að þeir slökkva á sér) og Hitachi 2TB diskarnir væru líklegustu öruggu kaupin fyrir linux, Hitachi er 5x platter og WD 4x platter.

Re: Hvaða 2TB disk ?

Sent: Mán 08. Nóv 2010 18:31
af bixer
farðu bara útí almennilegt 2tb setup! 24 ssd diskar raid
http://www.youtube.com/watch?v=26enkCzkJHQ

edit: 6tb