USB / Firewire frontur

Skjámynd

Höfundur
Hafst1
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Lau 16. Okt 2010 21:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

USB / Firewire frontur

Pósturaf Hafst1 » Mið 03. Nóv 2010 16:52

Sælir.

Ég er að leita mér að USB /Firewire "front" framan á vélina þar sem ég nota tengin á móðurborðinu en get stungið í samband að framan.
eitt hjá EJS - en ætli þetta sé til á fleiri stöðum?
Veit þetta einhver?


Hafst1
_____________________________________
Pentium 4 tryllir... mann.


bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: USB / Firewire frontur

Pósturaf bixer » Mið 03. Nóv 2010 17:48

maður sér þetta oft á vifutstýringum og minniskortalesurum, það er reyndar dýrara



Skjámynd

Höfundur
Hafst1
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Lau 16. Okt 2010 21:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: USB / Firewire frontur

Pósturaf Hafst1 » Mið 03. Nóv 2010 21:44

Viftustýringar segir þú...
Er eitthvað sem menn mæla með þar. Eða eitthvað sem skal forðast? :?:

Varðandi EJS frontinn...
Ég tók eftir að á spec á þessum fronti þá er talað um 400Mbps - er 800Mbps eitthvað öðruvísi tengi?
Ég skil ekki hvernig snúra / hw getur skalað þetta niður um helming nema að það sé öðruvísi tengi.


Hafst1
_____________________________________
Pentium 4 tryllir... mann.