Síða 1 af 1

Spurning hvort aflgjafi og skjákort gangi saman.

Sent: Þri 02. Nóv 2010 02:39
af Thorrik58
Sælir allir saman.

Ég er forvitin hvort menn hérna á vaktinni geti nokkuð hjálpað mér að sjá út úr smá vandamáli sem ég hef.
Staðan er þannig að ég hef þegar pantað mér evga 460gtx 1gb skjákort og er það á leiðinni í þessum skrifuðu orðum.
Ég var að velta því fyrir mér hvort aflgjafinn sem ég er með gangi fyrir þetta skjákort. Ég reyndi sjálfur að sjá út úr þessu en ég er ekki alveg nógu sleipur í þessu.

Aflgjafinn er þessi http://www.highpowersupply.com/HP500G12S.html
Einhverstaðar las ég að 460 gtx þyrfti 450w og 25 amper á 12v railinu. Þessi virðist bara hafa 18a á 12v railinu en er þó 500w.
Mun þetta ganga?

Takk fyrirfram
-Thorrik58

Re: Spurning hvort aflgjafi og skjákort gangi saman.

Sent: Þri 02. Nóv 2010 23:58
af Sydney
Tveir +12V rails 18A = 36A

Ætti að virka fínt ;).

Re: Spurning hvort aflgjafi og skjákort gangi saman.

Sent: Mið 03. Nóv 2010 00:40
af Thorrik58
Semsagt þetta er samanlögð amper tala.
Takk fyrir hjálpina! :D

Re: Spurning hvort aflgjafi og skjákort gangi saman.

Sent: Mið 03. Nóv 2010 11:35
af Sydney
Ekki málið ;).