Val á 24" skjá?

Skjámynd

Höfundur
Nothing
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Val á 24" skjá?

Pósturaf Nothing » Lau 30. Okt 2010 14:20

Jæja, nú er kominn tími á að skipta út túbunni.

Verðmiðinn er helst ekki meira en 45þ kr.

Hvað mæliði helst með ?

Skjárinn verður notaður aðalega í tölvuleiki og bíomyndagláp


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w

Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Val á 24" skjá?

Pósturaf Lallistori » Lau 30. Okt 2010 14:29

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20796

Mæli með þessum , mjög góður í bæði leikina og bíómyndirnar ;)


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Val á 24" skjá?

Pósturaf Glazier » Lau 30. Okt 2010 14:34



Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á 24" skjá?

Pósturaf audiophile » Lau 30. Okt 2010 14:43

Lallistori skrifaði:http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=29_30_453&products_id=20796

Mæli með þessum , mjög góður í bæði leikina og bíómyndirnar ;)


Já þessi er líklega meira en nógu góður í leiki og bíómyndir. Þarft ekkert dýrara.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Val á 24" skjá?

Pósturaf Lallistori » Lau 30. Okt 2010 15:05

audiophile skrifaði:
Lallistori skrifaði:http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=29_30_453&products_id=20796

Mæli með þessum , mjög góður í bæði leikina og bíómyndirnar ;)


Já þessi er líklega meira en nógu góður í leiki og bíómyndir. Þarft ekkert dýrara.


Mér finnst það , frábær skjár í alla staði ;)


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Val á 24" skjá?

Pósturaf Glazier » Lau 30. Okt 2010 15:06

Ef ég væri að kaupa mér skjá núna þá fengi ég mér líklegast þennan sem ég linkaði á.

Þegar maður kaupir sér skjá þá er þetta í flestum tilfellum tæki sem maður á eftir að horfa á/nota daglega í nokkur ár (sumir lengur) og það að spara í svona kaupum er ekki það gáfaðasta sem maður gerir.
Myndi frekar fá mér LED skjáinn sem ég linkaði á heldur en hinn sem kostar 10.000 kr. minna ef ég ætti efni á því (í þínu tilfelli ertu tilbúinn að eyða 45.000 kr. þá myndi ég gera það hiklaust) \:D/
Síðast breytt af Glazier á Lau 30. Okt 2010 15:13, breytt samtals 1 sinni.


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Val á 24" skjá?

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 30. Okt 2010 15:37

Glazier skrifaði:
Ef ég væri að kaupa mér skjá núna þá fengi ég mér líklegast þennan sem ég linkaði á.

Þegar maður kaupir sér skjá þá er þetta í flestum tilfellum tæki sem maður á eftir að horfa á/nota daglega í nokkur ár (sumir lengur) og það að spara í svona kaupum er ekki það gáfaðasta sem maður gerir.
Myndi frekar fá mér LED skjáinn sem ég linkaði á heldur en hinn sem kostar 10.000 kr. minna ef ég ætti efni á því (í þínu tilfelli ertu tilbúinn að eyða 45.000 kr. þá myndi ég gera það hiklaust) \:D/


X2


Just do IT
  √


halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á 24" skjá?

Pósturaf halldorjonz » Lau 30. Okt 2010 15:41

Hvað gerir þetta LED svona betra?



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Val á 24" skjá?

Pósturaf Glazier » Lau 30. Okt 2010 15:50

halldorjonz skrifaði:Hvað gerir þetta LED svona betra?

Mun skarpari og flottari litir, svarti liturinn er í raun og veru svartur en ekki grár, hvíti liturinn er allveg hvítur en ekki svona "gul-hvítur" (sést best þegar maður ber saman LCD og LED skjái) sem gerir myndina miklu flottari bæði í leikjum og bíómyndum :)
Svo eru LED skjáir/sjónvörp líka miklu þynnri heldur en LCD.


Tölvan mín er ekki lengur töff.


sxf
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 308
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Val á 24" skjá?

Pósturaf sxf » Lau 30. Okt 2010 16:33

Glazier skrifaði:
halldorjonz skrifaði:Hvað gerir þetta LED svona betra?

Mun skarpari og flottari litir, svarti liturinn er í raun og veru svartur en ekki grár, hvíti liturinn er allveg hvítur en ekki svona "gul-hvítur" (sést best þegar maður ber saman LCD og LED skjái) sem gerir myndina miklu flottari bæði í leikjum og bíómyndum :)
Svo eru LED skjáir/sjónvörp líka miklu þynnri heldur en LCD.


Svo endast led skjáir miklu lengur.



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Val á 24" skjá?

Pósturaf Glazier » Lau 30. Okt 2010 19:22

sxf skrifaði:
Glazier skrifaði:
halldorjonz skrifaði:Hvað gerir þetta LED svona betra?

Mun skarpari og flottari litir, svarti liturinn er í raun og veru svartur en ekki grár, hvíti liturinn er allveg hvítur en ekki svona "gul-hvítur" (sést best þegar maður ber saman LCD og LED skjái) sem gerir myndina miklu flottari bæði í leikjum og bíómyndum :)
Svo eru LED skjáir/sjónvörp líka miklu þynnri heldur en LCD.


Svo endast led skjáir miklu lengur.

Já og það líka ;)

Kannski taka það fram að þetta sem ég taldi upp er ekki tæmandi.. margt fleyrra sem LED hefur framyfir LCD.


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Höfundur
Nothing
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Val á 24" skjá?

Pósturaf Nothing » Sun 31. Okt 2010 16:23

Takk fyrir svörin, ég ætla að skella mér á þennan á morgunn \:D/
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20887


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1859
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Val á 24" skjá?

Pósturaf Nariur » Sun 31. Okt 2010 18:48

vel valið


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2576
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Val á 24" skjá?

Pósturaf svanur08 » Sun 31. Okt 2010 19:05

Nothing skrifaði:Takk fyrir svörin, ég ætla að skella mér á þennan á morgunn \:D/
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20887


mæli með T útgáfunni frekær með hækkalegum fæti kostar sama BenQ V2410T


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


MeistarinnMikli
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Sun 04. Júl 2010 22:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á 24" skjá?

Pósturaf MeistarinnMikli » Sun 31. Okt 2010 19:21

Veit að þú talaðir um að vilja ekki fara yfir 45k, en http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=22345 er bara geðveikur skjár, myndi borga 10k aukalega fyrir þennan skjá ;)


[tilvitnun] Og Guð sagði... VERÐI VAKT! [/tilvitnun]
[tilvitnun] Þig misminnir. Og Vaktin sagði... verði guð. [/tilvitnun]

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á 24" skjá?

Pósturaf Sydney » Sun 31. Okt 2010 19:27

MeistarinnMikli skrifaði:Veit að þú talaðir um að vilja ekki fara yfir 45k, en http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=22345 er bara geðveikur skjár, myndi borga 10k aukalega fyrir þennan skjá ;)

Sammála, VA panel sem gerir myndina vel sjáanlega frá öllu, hornum 3000:1 I CONTRAST :D


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Höfundur
Nothing
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Val á 24" skjá?

Pósturaf Nothing » Sun 31. Okt 2010 20:10

hver er munurinn á þessum ?
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... E1ir%20LCD

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20887

@ MeistarinnMikli
myndi skella mér á þennan ef hann væri ekki glossy


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w


eta
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Mið 20. Feb 2008 13:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á 24" skjá?

Pósturaf eta » Sun 31. Okt 2010 20:48

Nothing skrifaði:hver er munurinn á þessum ?
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... E1ir%20LCD

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20887

@ MeistarinnMikli
myndi skella mér á þennan ef hann væri ekki glossy



3D og ekki 3D... ofl..



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Val á 24" skjá?

Pósturaf Gunnar » Sun 31. Okt 2010 20:57

MeistarinnMikli skrifaði:Veit að þú talaðir um að vilja ekki fara yfir 45k, en http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=22345 er bara geðveikur skjár, myndi borga 10k aukalega fyrir þennan skjá ;)

en er ekki 8ms frekar slappt. ætti hann ekki frekar að taka hinn útaf þar er hann með 5ms. og þar sem hann er að fara að spila tölvuleiki á þennan skjá.



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á 24" skjá?

Pósturaf Haxdal » Þri 09. Nóv 2010 01:00

ég ætla að fá að hijacka þessum þræði.

Er einmitt að fara að fá mér auka skjá í byrjun Desember sem ég ætla að nota sem secondary með borðtölvunni og hooka svo Xbox 360 vélina mína við hann líka þar sem ég var að missa sjónvarpið mitt.
Eru þessir BenQ skjáir að gera góða hluti ?, hef lítið heyrt um þá.

og er þessi þá 24" BenQ skjár þá málið ?.
http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=22345


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

Don Vito
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 02:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á 24" skjá?

Pósturaf Don Vito » Þri 09. Nóv 2010 02:06

Ég er með 24" Acer skjá, LED, það er klárlega málið! LED gerir herslumuninn!


Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á 24" skjá?

Pósturaf Mazi! » Þri 09. Nóv 2010 04:02

Var að fá mér BenQ V2420 (24" led gæji)

er bara sáttur með hann mæli hiklaust með honum


Kv, Már


Mazi -


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á 24" skjá?

Pósturaf Dazy crazy » Þri 09. Nóv 2010 08:04

Hvað gerir það að skjárinn sé 3d ready? hvað er öðruvísi


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

Don Vito
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 02:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á 24" skjá?

Pósturaf Don Vito » Þri 09. Nóv 2010 08:39

Dazy crazy skrifaði:Hvað gerir það að skjárinn sé 3d ready? hvað er öðruvísi


hann er þrívíddarskjár...


Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á 24" skjá?

Pósturaf Dazy crazy » Þri 09. Nóv 2010 08:58

Don Vito skrifaði:
Dazy crazy skrifaði:Hvað gerir það að skjárinn sé 3d ready? hvað er öðruvísi


hann er þrívíddarskjár...


ég var að meina hvað er öðruvísi við skjáinn ef hann er þrívíddarskjár, þarf ekki gleraugu til að nota þrívíddartæknina?


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!