Síða 1 af 1
Nvidia 5700 TD, 5700 ULTRA TD, 5700 VTD?
Sent: Sun 29. Feb 2004 19:11
af keyser
Hver er munurinn á þessum Nvidia skjákortum: 5700 TD, 5700 ULTRA TD, 5700 VTD?
Eru viftur í þessum kortum, og ef svo er, eru þær háværar?
Re: Nvidia 5700 TD, 5700 ULTRA TD, 5700 VTD?
Sent: Sun 29. Feb 2004 19:54
af Snikkari
keyser skrifaði:Hver er munurinn á þessum Nvidia skjákortum: 5700 TD, 5700 ULTRA TD, 5700 VTD?
Eru viftur í þessum kortum, og ef svo er, eru þær háværar?
Það er best fyrir þig að fara á heimasíðu framleiðanda.
Viftur eru mis há/lágværar, svo er það líka smekksatriði.
Sent: Sun 29. Feb 2004 19:56
af Labtec
já...t.d. litur og rusl like that...best fara yfir oll spec a heimasiðum framleiðanda eins og Snikkari sagði
Sent: Sun 29. Feb 2004 21:22
af keyser
Ég finn nú bara ekkert um þessar mismundandi týpur á heimasíðunni þeirra.
Re: Nvidia 5700 TD, 5700 ULTRA TD, 5700 VTD?
Sent: Sun 29. Feb 2004 21:31
af Spirou
keyser skrifaði:Hver er munurinn á þessum Nvidia skjákortum:
5700 TD,
5700 ULTRA TD,
5700 VTD?
Eru viftur í þessum kortum, og ef svo er, eru þær háværar?
Þú finnur ekkert um þetta á NVidia síðunni vegna þess að TD og VTD er skammstöfun sem skjákortsframleiðandinn bætir við til að fólk viti hver er munurinn á kortunum. Ég myndi giska á að þetta væri MSI eða ASUS kort og að TD og VTD segi til um hvort það sé með video inn möguleika eða ekki.