Síða 1 af 1

Radeon eða Geforce?

Sent: Lau 28. Feb 2004 03:10
af shadow580
Ég er víst sú típa sem á aldrei peninga, er núna að safna fyrir korti á c.a. 20 þúsund kr. Hvort kortið er öflugra? Þá meina ég öflugra miðað við sama kostnað.

GF-FX5700 128MB 19.900 -eða-
Radeon9800 128MB 19.850

Sent: Lau 28. Feb 2004 03:57
af gnarr
radeon kortið er líklega hraðar. en þetta er reydnar non-pro, og líklega se útgáfan. myndi miklu frekar taka 9600xt eða pro

Sent: Lau 28. Feb 2004 11:39
af wICE_man
Ef að þetta er radeon 9800 en ekki 9800SE þá er það radeon kortið engin spurning annars, ef þetta er 9800SE þá er það 5700 kortið.

Sent: Lau 28. Feb 2004 12:22
af Predator
Ef þetta er 9800SE þá er hægt að ná í modaða drivera og oc það aðeins og þá verður það eins og 9800Pro. Þannig að ég held að 9800 sé betra.

Sent: Lau 28. Feb 2004 13:35
af wICE_man
Það er reyndar ekki alveg nákvæmt, þú getur verið óheppinn og fengið kort með R350 kjarnanum í stað R300 og þá er ekki hægt að modda það.

http://www.theinquirer.net/?article=14118

The bad news is that not all will achieve this status and will leave you with a very bad taste in the mouth. If the memory chips are in an "L" shape, then you are lucky to have a 256bit lite version of the "moddable" Radeon 9800. Else you are the "unfortunate" owner of a Radeon 9500 Pro with a R350 core instead of the usual R300.

Re: Radeon eða Geforce?

Sent: Lau 28. Feb 2004 17:02
af xtr
Ef þú ert að fara að nota þetta í counter-strike þá myndi ég kaupa geforce