Síða 1 af 1
ATI tv-out svarthvít
Sent: Fös 27. Feb 2004 20:19
af Predator
Getiði hjálpað mér með að fá sjónvarpið í lit þegar ég nota tv-out? Ég er með Ati Radeon 9200SE. Ég er búinn að skoða gamla pósta og fann ekkert nothæft.
Sent: Fös 27. Feb 2004 20:23
af Pandemic
Ati TV out=Fucked up færð aldrei lit á þetta helvíti
Sent: Fös 27. Feb 2004 20:29
af gumol
Það er hægt að laga þetta, kíktu á eldri þræði. Það er búið að spurja nokkuð oft að þessu.
Sent: Fös 27. Feb 2004 21:21
af gnarr
ég er með tv-outið í lit hjá me´r.. hef aldrei átt neitt vandamál með það.
Sent: Fös 27. Feb 2004 23:24
af Predator
Hverngi eru stillingarnar hjá þér???
Sent: Lau 28. Feb 2004 03:53
af gnarr
ekki beint erfitt að "finna" réttu stillingarnar... ég hef reyndar aldrei þurft að setja þetta "á" driverarnir komu bara rétt configure-aðir. ég get líka alveg sleppt því að nota skjáinn minn og notað bara sjónvarpið. ég get farið inní bios og linux eða hvað sem er.
Sent: Lau 28. Feb 2004 19:55
af AtliAtli
Það fylgir svona lítið plug sem þú lætur í skjákortið og í tv-out snúruna...