Síða 1 af 1

Sjónvarpsflakkari

Sent: Fim 14. Okt 2010 17:12
af cetuz
Ég er að fara kaupa mér sjónvarpsflakkara og vantar smá aðstoð við það, hvað er það sem maður á mest að horfa í? Ég var að velta fyrir mér flakkara sem er með netkorti samt ekki nauðsyn og að sjálfsögðu flakkara ssem spilar HD. Einhverjar hugmyndir ?

Re: Sjónvarpsflakkari

Sent: Fim 14. Okt 2010 17:17
af Sæþór
TVix6600 er nú voðalega framalega, annars veit ég ekki með þennan nýja AC Ryan, getur prófað að google´a hann eitthvað frekar.
http://www.mpcclub.com/ - Leitað þarna

Annars er spurning þegar þú ert kominn í svona upphæð að spa í HTPC bara :) Svoo miiiiklu meira...

Re: Sjónvarpsflakkari

Sent: Fim 14. Okt 2010 17:21
af biturk
ac ryan spilarinn lookar fáránlega vel, skráarkerfið í honum er klikkað flott og þægilegt


myndi án efa fá mér þannig ef ég þyrfti, mér fynnst bara spilarainn frá þeim sem bíður uppá upptöku ALLTOF dýr


en ef peningurinn er til staðar þá segi ég go for it


annars er icy box mp3011 að gera góða hluti hjá mér, gerir allt nema taka upp og það er ekki þráðlaust netkort

Re: Sjónvarpsflakkari

Sent: Fim 14. Okt 2010 17:59
af vesley
Einn besti flakkari sem ég hef notað er Wd tv live.

Svakalega góð og flott græja.

Er samt enginn harður diskur í honum en einfalt að tengja hann við utanáliggjandi disk eða bara á netið og horfa á myndirnar úr tölvunni.

Re: Sjónvarpsflakkari

Sent: Fim 14. Okt 2010 22:13
af FreyrGauti
vesley skrifaði:Einn besti flakkari sem ég hef notað er Wd tv live.

Svakalega góð og flott græja.

Er samt enginn harður diskur í honum en einfalt að tengja hann við utanáliggjandi disk eða bara á netið og horfa á myndirnar úr tölvunni.


Þá er það ekki flakkari heldur margmiðlunarspilari.
Argosy flakkaranir hjá Tölvutek hafa verið að koma vel út, og eru á fínum verðum.