Síða 1 af 1

Vesen með Wireless netkort

Sent: Lau 02. Okt 2010 16:19
af Kiddi16
Heyrðu ég var að kaupa mér móðurborð af félaga minum rétt um 1 árs ef ég man rétt, virkar 100%.

Þegar ég var buinn að setja það i og allt á sinn stað, formattaði ég. þegar ég var buinn að tengja tölvuna með kappli við routerinn ætlaði ég mér að láta W7 bara finna driverinn fyrir netkortið sjálft, það gerði það og innstallaði en gefur alltaf það error að netkortið geti ekki startað sér eða eh "This Device cannot start".

hefur einhver gærnan hvað gæti verið að? ég er búinn að prófa að dla driver á netinu og ekkert gerist, buinn að prófa breyta um port. einhverjar hugmyndir?

-Kristinn

Re: Vesen með Wireless netkort

Sent: Sun 03. Okt 2010 13:43
af Kiddi16
upp

Re: Vesen með Wireless netkort

Sent: Sun 03. Okt 2010 14:45
af JReykdal
Og hvaða kort er þetta?

Er það stutt í Win7?

Re: Vesen með Wireless netkort

Sent: Sun 03. Okt 2010 15:24
af Kiddi16
var að nota sama netkort á windows 7 áður en éf formattaði

Re: Vesen með Wireless netkort

Sent: Sun 03. Okt 2010 15:55
af lukkuláki
Kiddi16 skrifaði:Heyrðu ég var að kaupa mér móðurborð af félaga minum rétt um 1 árs ef ég man rétt, virkar 100%.

Þegar ég var buinn að setja það i og allt á sinn stað, formattaði ég. þegar ég var buinn að tengja tölvuna með kappli við routerinn ætlaði ég mér að láta W7 bara finna driverinn fyrir netkortið sjálft, það gerði það og innstallaði en gefur alltaf það error að netkortið geti ekki startað sér eða eh "This Device cannot start".

hefur einhver gærnan hvað gæti verið að? ég er búinn að prófa að dla driver á netinu og ekkert gerist, buinn að prófa breyta um port. einhverjar hugmyndir?

-Kristinn



Þú hlýtur að vera með vitlausan driver ... Ég veðja á það.

Re: Vesen með Wireless netkort

Sent: Sun 03. Okt 2010 16:14
af Kiddi16
nakvæmlega sami driver og virkaði seinast :S