Síða 1 af 1

3dmark'03 er komið !!

Sent: Mið 12. Feb 2003 12:19
af kiddi
Eru margir hérna sem eru á bólakafi í að benchmarka tölvurnar sínar? Þið hafið eflaust ekki klikkað á að prófa 3dmark í gegnum tíðina, en nýjasta útgáfan er komin út og hún er..... 177mb - http://www.futuremark.com

Er einhver búinn að sjá þetta? Ég er ennþá að bíða eftir download slotti til að geta kíkt :D Ef einhverjir Vaktmenn eiga erfitt með að nálgast 177Mb þá getum við kannski hjálpað til, látið vita :)

3DMark03

Sent: Mið 12. Feb 2003 13:24
af emmi
Ég get uppað þessu á ykkur hingað ef þið viljið?

Sent: Mið 12. Feb 2003 15:10
af -Duce-
Ég var að lesa að þetta ætti að koma a.s.a.p á huga.is :wink:

Sent: Mið 12. Feb 2003 15:38
af Hörde
Ef þið getið komið þessu upp á undan Huga væri það alveg brill.
Ef menn eru eins og ég geta þeir ekki beðið, en 500 kall fyrir utanlands dl
er fullmikið fyrir okkur aumingjana.

Sent: Mið 12. Feb 2003 16:17
af kiddi
Þetta kemur inn mjög bráðlega, á næstu mínútum ásamt DirectX9 (það er skilyrði fyrir 3DMark03)

Sent: Mið 12. Feb 2003 16:31
af Hörde
PANT VERA FYRSTUR!!!



(já þið megið kalla mig nörd núna)

Sent: Mið 12. Feb 2003 16:38
af kiddi
Jæja, hér er þetta, vinsamlegast ekki dreifa þessum slóðum annað, við viljum helst halda bandvíddinni fyrir Vaktmenn. :-)

Smelltu hér til að sækja 3DMark'03 Ath. Þetta er 177MB

DirectX 9 Runtime 32MB

DirectX9 er nauðsynlegt svo 3DMark03 virki.

Njótið vel :-)

(PS. Þakkir fara til Emma fyrir að koma þessu til okkar)

Svo megið þið endilega pósta hverslags hraða þið eruð að fá, að ganni :)

Sent: Mið 12. Feb 2003 16:48
af Hörde
Hvern hefði grunað að ADSL gæti verið of hægvirkt

Sent: Mið 12. Feb 2003 16:58
af MezzUp
Þið gætuð náttla password protectað þessar skár, þá bara með sama uname og passwd og á spjallinu

Sent: Mið 12. Feb 2003 17:43
af GuðjónR
Að sjálfsögðu er Vaktin á undan Huga :D

Sent: Mið 12. Feb 2003 17:56
af kiddi
Varlega...hehe.. ég vil ekki ábyrgjast svo stór orð :D

Sent: Mið 12. Feb 2003 20:29
af -Duce-
Glæsilegt framtak

takk fyrir það.

Sent: Mið 12. Feb 2003 21:16
af Hannesinn
Kærar þakkir fyrir þetta. Sótti þetta á um 32kb á sek, af 512mbit adsli

Sent: Fim 13. Feb 2003 01:24
af kemiztry
slappur hraði :/

Sent: Fim 13. Feb 2003 08:30
af Atlinn
ég náði í þetta á 33.6 til 33.7 k/sek á 256 ADSL

Sent: Fös 14. Feb 2003 08:57
af MezzUp

Sent: Fös 14. Feb 2003 10:34
af GuðjónR
Það verður gaman að sjá hvernin þeir svara þessari grein.

Sent: Fös 14. Feb 2003 14:34
af MezzUp
Dude, that thang got my heart broken :( Það er leiðinlegt að vera búinn að spreða 135þús í nýja töllu fyrir 1 og hálfum mánuði og vera svo að hökta..... :(
Well, 1406 stig hérna :( :( :( :( :( :( :( :( :( :( :) :( :( :( :( :( :( :( :( :( :(

Sent: Fös 14. Feb 2003 14:58
af kiddi
Það er nú alveg óþarfi að vera að grenja yfir þessu :) Það eru allir að drulla yfir 3dmark03, þeir eru víst að nota shadera sem eru ekki notaðir í leikjum og *munu* ekki verða notaðir í leikjum, þetta er bara eitt stórt klúður frá a-ö, haltu þig við gamla 3DMarkið til að kæta þig (og fá sanngjarnt score)

Sent: Fös 14. Feb 2003 16:27
af -Duce-
ja klúður.is , allavegana er ég búinn að uninstalla þessu forriti og set

gamla upp. Skil ekki afhverju þeir fóru þessa leið því þetta er svo

gifurlega mikið notað forrit.

Sent: Lau 15. Feb 2003 01:56
af GuðjónR
ATI hefur borgað þeim feitt fyrir.

Sent: Lau 15. Feb 2003 02:17
af MezzUp
let's not get too caried away.... altough, munið eftir því fyrir nokkru þegar ATI var að svindla í Q3 benchinu? Væri svosem líkt þeim að gera eitthvað sonna......

ps. Lagga ég bara eða er ekki hægt að spila demo'ið sem fylgir með 3D mark 03?