Sælir
Ég keypti mér 60GB Mushkin SSD disk í gær, þegar ég setti hann í og startaði var bara "Detecting IDE Drives" í svona 5 mín og SSD kom ekki upp og svo valdi ég að boota upp af DVD (Windows 7 64-Bit install disk) og kemur "Windows is loading files" blabla og svo kemur "Windows is starting" og er þannig bara geðveikt lengi. Svo loksins kemst ég inní setup-ið en þá detectar tölvan ekki SSD diskinn og ef ég refresha þá tekur það bara 3mín og finnur ekkert.
Ég prufaði að tengja hann við flakkarabox sem er tengt með USB og þá sést hann í "My Computer" og virkar 100%.
Einhver sem getur aðstoðað mig? Hef aldrei lent í öðru eins.
SSD+Tölva=Tekur ages að boota
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
- Reputation: 12
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
SSD+Tölva=Tekur ages að boota
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
- Reputation: 12
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: SSD+Tölva=Tekur ages að boota
Tiesto skrifaði:Prufaðu að hafa bara ssd tengdan en engan annan harðadisk.
Ég prufaði það líka en hún hagaði sér alveg eins.
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: SSD+Tölva=Tekur ages að boota
gissur1 skrifaði:Tiesto skrifaði:Prufaðu að hafa bara ssd tengdan en engan annan harðadisk.
Ég prufaði það líka en hún hagaði sér alveg eins.
Sérðu hann í BIOS?
-
- Fiktari
- Póstar: 82
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 21:58
- Reputation: 0
- Staðsetning: ísland
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
- Reputation: 12
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: SSD+Tölva=Tekur ages að boota
Tiesto skrifaði:gissur1 skrifaði:Tiesto skrifaði:Prufaðu að hafa bara ssd tengdan en engan annan harðadisk.
Ég prufaði það líka en hún hagaði sér alveg eins.
Sérðu hann í BIOS?
Nei
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
- Reputation: 12
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: SSD+Tölva=Tekur ages að boota
Major Bummer skrifaði:búinn að stilla sata mode á ahci ?
Please tell me more.
Edit:
Ok búinn að finna út hvernig það er gert. En af því sem ég hef lesið þá er ekki hægt að stilla það á ahci á nforce borði nema með einhverjum brögðum, er eitthvað til í því ?
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
-
- Fiktari
- Póstar: 82
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 21:58
- Reputation: 0
- Staðsetning: ísland
- Staða: Ótengdur
Re: SSD+Tölva=Tekur ages að boota
Þekki það ekki, þú þarft allavega að vera með stillt á ahci til að fá trim inn.
var að setja upp sandforce drif sjálfur um daginn.
Fyrsti diskurinn sem ég fékk sást ekki í bios og virkaði ekki í utanáliggjandi flakkara. Fór og fékk nýjan sem virkaði og tölvan detectaði.
var að setja upp sandforce drif sjálfur um daginn.
Fyrsti diskurinn sem ég fékk sást ekki í bios og virkaði ekki í utanáliggjandi flakkara. Fór og fékk nýjan sem virkaði og tölvan detectaði.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
- Reputation: 12
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: SSD+Tölva=Tekur ages að boota
Major Bummer skrifaði:Þekki það ekki, þú þarft allavega að vera með stillt á ahci til að fá trim inn.
var að setja upp sandforce drif sjálfur um daginn.
Fyrsti diskurinn sem ég fékk sást ekki í bios og virkaði ekki í utanáliggjandi flakkara. Fór og fékk nýjan sem virkaði og tölvan detectaði.
Ok
Ég ætla bara að bíða eftir nýja borðinu og ef hann virkar ekki á því þá fer ég með hann til þeirra í test.
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
Re: SSD+Tölva=Tekur ages að boota
gissur1 skrifaði:Major Bummer skrifaði:búinn að stilla sata mode á ahci ?
Please tell me more.
Edit:
Ok búinn að finna út hvernig það er gert. En af því sem ég hef lesið þá er ekki hægt að stilla það á ahci á nforce borði nema með einhverjum brögðum, er eitthvað til í því ?
http://www.youtube.com/user/NCIXcom#p/u/15/Ox6DHlPQI-w hann linus getur kennt þér.. getur spólað til 4:34
EDIT
Náði ekki að cancela .. sá editið
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: SSD+Tölva=Tekur ages að boota
ef móðurborðið þitt styður ekki AHCI þá mæli ég með því að kaupa bara SATA Controller sem styður AHCI
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
- Reputation: 12
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: SSD+Tölva=Tekur ages að boota
benzmann skrifaði:ef móðurborðið þitt styður ekki AHCI þá mæli ég með því að kaupa bara SATA Controller sem styður AHCI
Fæ nýtt mobo á morgun sem supportar.
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: SSD+Tölva=Tekur ages að boota
Zpand3x skrifaði:http://www.youtube.com/user/NCIXcom#p/u/15/Ox6DHlPQI-w hann linus getur kennt þér.. getur spólað til 4:34
EDIT
Náði ekki að cancela .. sá editið
algjört disgrace að maður að nafni Linus sé að nota Winblows...he should be beheaded!