Síða 1 af 1

Skjákort

Sent: Þri 21. Sep 2010 22:19
af Kazaxu
Góða kvöldið,

Ég hef verið að velta því fyrir mér að fá mér 2x NVIDIA GeForce GTX470 1280MB kort

GTX470:
• Tengi: PCI-Express 2.0
• Minni: 1280MB GDDR5 / 320-bit
• Útgangur: 2xDVI-I og mini-HDMI 1.3a
• Minnishraði: 3348MHz
• Klukkuhraði kjarna: 607MHz
• Shader hraði: 1215MHz
• Minnis bandvídd: 133.9GB/sec
• Nvidia 2-way og 3-way SLI stuðningur
• DirectX 11, OpenGL 3.2 og NVIDIA PhysX
• NVIDIA 3D Vision Surround tæknin býður uppá allt að 3 skjái tengda saman í 3-vídd
• NVIDIA CUDA™ tækni með CUDA C/C++, DirectCompute 5.0 og OpenCL
• NVIDIA PureVideo HD tækni

en fór svo að pæla, ég get fengið mér 3x NVIDIA GeForce GTX 460 1024MB kort staðinn fyrir 2x GTX470 fyrir um 9þús meira

GTX460:
• Tengi: PCI-Express 2.0
• Minni: 1024MB GDDR5 / 256-bit
• Útgangur: 2xDVI-I og mini-HDMI 1.3a
• Minnishraði: 3600MHz
• Klukkuhraði kjarna: 675MHz
• Shader hraði: 1350MHz
• Minnis bandvídd: 115,2 GB/s
• Fill Rate (texels/sec.): 37,8 Billion
• Nvidia 2-way SLI stuðningur
• DirectX 11, OpenGL 4.0 og NVIDIA PhysX
• NVIDIA 3D Vision Surround tæknin býður uppá allt að 3 skjái tengda saman í 3-vídd
• NVIDIA CUDA™ tækni með CUDA C/C++, DirectCompute 5.0 og OpenCL
• NVIDIA PureVideo HD tækni

Hvort mynduði mæla með 2x 470 eða 3x 460?

Re: Skjákort

Sent: Þri 21. Sep 2010 22:24
af svanur08
2x 460 er alveg nóg, enda ekki hægt að vera með 3x 460 bara með 470 og 480

Re: Skjákort

Sent: Þri 21. Sep 2010 22:30
af eythorion
Gtx 460 styður ekki 3x sli. En annars eru 2x 460 alveg nóg.

Re: Skjákort

Sent: Þri 21. Sep 2010 22:55
af MatroX
getur fengið þér 3x gtx465, 2x gtx465 er að vinna 1stk gtx480 í öllum testum

Re: Skjákort

Sent: Þri 21. Sep 2010 23:09
af Plushy
Eða fengið þér 1x 480? :)