ATI 5770 - Nýtt kort - Vandamál
Sent: Þri 14. Sep 2010 10:10
Svo var að kaupa mér nýtt kort frá Kisildal: http://kisildalur.is/?p=2&id=1407
Tölvan min er í sig, eins og þið sjáið var ég með Nvidia kort áður og er núna að skipta í ATI.
Áður en ég setti kortið í deletaði ég Nvidia drivers og rann "Driver sweeper" í gegnum kerfið. slökkti siðan á tölvunni og setti kortið í. kveiki siðan aftur á tölvunni og núna er það eina sem gerist að ég sé boot screenið, kemur "windows is loading......"siðan bara kemur "signal lost" við skjáinn og hún endurtekur ferlið.
Prófaði "startup repairs" en það virkaði heldur ekki.
Er með Windows Ultimate 64-Bita.
Endilega segið mér ef þið hafið lent í eitthveju álika eða hvort ykkur vantar meiri upplýsingar.
Tölvan min er í sig, eins og þið sjáið var ég með Nvidia kort áður og er núna að skipta í ATI.
Áður en ég setti kortið í deletaði ég Nvidia drivers og rann "Driver sweeper" í gegnum kerfið. slökkti siðan á tölvunni og setti kortið í. kveiki siðan aftur á tölvunni og núna er það eina sem gerist að ég sé boot screenið, kemur "windows is loading......"siðan bara kemur "signal lost" við skjáinn og hún endurtekur ferlið.
Prófaði "startup repairs" en það virkaði heldur ekki.
Er með Windows Ultimate 64-Bita.
Endilega segið mér ef þið hafið lent í eitthveju álika eða hvort ykkur vantar meiri upplýsingar.