Síða 1 af 1

Móðurborð ? :S

Sent: Mán 13. Sep 2010 00:24
af Ripparinn
Sælir :)

Mig vantar hjálp við að velja borð, ég er með 35k. Það þarf að hafa...

*SLI stuðning
*Dual channel memory dæmi
*allavega 3 Viftutengingadæmi (4pin)
*nokkur SATA og USB tengi(því fleiri því betra :P)
*Ég verð að kokma fyrir 2skjákortum(9800GT) og einu sjónvarpskorti :)

Ef einhver veit um borð sem stiður allt þetta gæti einhver bent mér á það ?

Re: Móðurborð ? :S

Sent: Mán 13. Sep 2010 00:25
af eythorion
Hvernig socket?

Re: Móðurborð ? :S

Sent: Mán 13. Sep 2010 00:25
af MatroX
Socket? hehhe:D

Re: Móðurborð ? :S

Sent: Mán 13. Sep 2010 00:28
af Ripparinn
ahh já ups :S

1156 :)

Re: Móðurborð ? :S

Sent: Mán 13. Sep 2010 00:34
af eythorion
Ég var að fá mér Msi p55-gd65 og það er mjög gott. Það styður allt sem þú skrifaðir nema fjóra 4-pin. Síðan kostar það ekki nema 23.000 :D

Re: Móðurborð ? :S

Sent: Mán 13. Sep 2010 00:37
af MatroX
Sæll

hérna:
ASUS MAXIMUS III: http://buy.is/product.php?id_product=732

en persónulega myndi ég bæta 2k við og fara í þetta:
Gigabyte GA-P55A-UD4: http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_2_437&products_id=21901


en svo gætiru alveg farið í þetta borð og notað sli patch þar sem þetta er crossfireborð
Gigabyte P55A-UD3: http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_33_136&products_id=1645