Síða 1 af 1

Týndur Harður diskur?

Sent: Fim 09. Sep 2010 23:23
af jamibaba
Tók eftir því að annar HDD (sem ég nota til að geyma bíómyndir og þætti) minn finnst ekki lengur í My computer. Og sé hann hvergi. Búin að prufa að restarta.

Hvað er hægt að gera ?
Er hann dauður ?

Re: Týndur Harður diskur?

Sent: Fim 09. Sep 2010 23:50
af zdndz
jamibaba skrifaði:Tók eftir því að annar HDD (sem ég nota til að geyma bíómyndir og þætti) minn finnst ekki lengur í My computer. Og sé hann hvergi. Búin að prufa að restarta.

Hvað er hægt að gera ?
Er hann dauður ?


prófað að setja hann í aðra tölvu og sjá hvort þú sérð hann þar, eða opna tölvukassann og sjá hvort eitthvað afl fer til disksins

Re: Týndur Harður diskur?

Sent: Fim 09. Sep 2010 23:51
af Ripparinn
Start > hærismella á computer > Manage > Disk management

Er hann hérna ?

Re: Týndur Harður diskur?

Sent: Fös 10. Sep 2010 00:27
af jamibaba
Ripparinn skrifaði:Start > hærismella á computer > Manage > Disk management

Er hann hérna ?

Nei

Re: Týndur Harður diskur?

Sent: Fös 10. Sep 2010 00:38
af rapport
Restartaðu tölvunni, farði inn í BIOS á tölvunni, oftast "F2" eða "delete" um það leiti sem kveiknar á skjánnum...

Þar áttu að geta séð hvaða tæki eru tengd móðurborðinu, ef þessi HDD er ekki að koma inn, þá er hann illa tengdur eða bara dáinn...