Síða 1 af 2

Ný i7 vél (Myndir komnar)

Sent: Mið 08. Sep 2010 17:34
af eythorion
Ég var að kaupa mér hluti í nýa tölvu og þeir líta svona út:

Mynd
(tekið með síma)


Speccar
i7 860
Msi p55-gd65
Hyper 212+
Corsair dominator 4gb
Evga gtx 470
Corsair hx850w
samsung spinpoint 1tb
Haf X
Asus 24"

Þá er bara að púsla þessu saman. Ég set inn myndir fleyri myndir af þessu seinna.

Re: Ný i7 vél

Sent: Mið 08. Sep 2010 17:37
af GuðjónR
Congrats! looking good ;)

Re: Ný i7 vél

Sent: Mið 08. Sep 2010 17:53
af BjarkiB
gratzzz

Re: Ný i7 vél

Sent: Mið 08. Sep 2010 18:00
af birgirdavid
Congrats :D

Re: Ný i7 vél

Sent: Mið 08. Sep 2010 18:04
af Frost
Virkilega flott vél hjá þér. Senda svo inn myndir af loka niðurstöðunni :D =D>

Re: Ný i7 vél

Sent: Mið 08. Sep 2010 18:30
af eythorion
geri það

Re: Ný i7 vél

Sent: Mið 08. Sep 2010 21:09
af Raidmax
hvað kostaði þetta :D?

Re: Ný i7 vél

Sent: Mið 08. Sep 2010 21:17
af juliosesar
Til hamingju :D

Re: Ný i7 vél

Sent: Mið 08. Sep 2010 23:07
af eythorion
Raidmax skrifaði:hvað kostaði þetta :D?

Lítið :^o








ca. 300.000kr

Re: Ný i7 vél

Sent: Mið 08. Sep 2010 23:10
af biturk
eythorion skrifaði:
Raidmax skrifaði:hvað kostaði þetta :D?

Lítið :^o








ca. 300.000kr



ef þig vantar eitthvað að losna við annan 300.000 kall á næstunni þá hef ég sennielga pláss fyrir hann :P

Re: Ný i7 vél

Sent: Mið 08. Sep 2010 23:13
af eythorion
biturk skrifaði:
eythorion skrifaði:
Raidmax skrifaði:hvað kostaði þetta :D?

Lítið :^o








ca. 300.000kr



ef þig vantar eitthvað að losna við annan 300.000 kall á næstunni þá hef ég sennielga pláss fyrir hann :P

Ég skal muna það :)

Edit:
Búinn að setja hana saman en það kemur ekki mynd (signal) á skjáinn. Viftan á skjákortinu snýst, örgjörva og top vifturnar snúast en hinar snúast í smá stund og stoppa svo
Hugmyndir?

Re: Ný i7 vél

Sent: Fim 09. Sep 2010 00:25
af Klemmi
eythorion skrifaði:
biturk skrifaði:
eythorion skrifaði:
Raidmax skrifaði:hvað kostaði þetta :D?

Lítið :^o








ca. 300.000kr



ef þig vantar eitthvað að losna við annan 300.000 kall á næstunni þá hef ég sennielga pláss fyrir hann :P

Ég skal muna það :)

Edit:
Búinn að setja hana saman en það kemur ekki mynd (signal) á skjáinn. Viftan á skjákortinu snýst, örgjörva og top vifturnar snúast en hinar snúast í smá stund og stoppa svo
Hugmyndir?


Vinnsluminnin í réttum raufum? 8pinna CPU-power örugglega tengt?

Re: Ný i7 vél

Sent: Fim 09. Sep 2010 07:22
af eythorion
Klemmi skrifaði:
eythorion skrifaði:
biturk skrifaði:
eythorion skrifaði:
Raidmax skrifaði:hvað kostaði þetta :D?

Lítið :^o








ca. 300.000kr



ef þig vantar eitthvað að losna við annan 300.000 kall á næstunni þá hef ég sennielga pláss fyrir hann :P

Ég skal muna það :)

Edit:
Búinn að setja hana saman en það kemur ekki mynd (signal) á skjáinn. Viftan á skjákortinu snýst, örgjörva og top vifturnar snúast en hinar snúast í smá stund og stoppa svo
Hugmyndir?


Vinnsluminnin í réttum raufum? 8pinna CPU-power örugglega tengt?

Vinssluminnin voru í vitlausum raufum #-o Þetta virkar allt núna, mig vantar bara windows og þá get ég farið að gera einhver benchmarks.

Re: Ný i7 vél

Sent: Fim 09. Sep 2010 10:37
af Gilmore
Til hamingju með flotta vél. :)

Væri gaman að sjá fleiri myndir.

Re: Ný i7 vél

Sent: Fim 09. Sep 2010 11:58
af Klemmi
Ég ætti að vera að vinna á tölvuverkstæði eða eitthvað ;)

Re: Ný i7 vél

Sent: Fim 09. Sep 2010 12:37
af rapport
Klemmi skrifaði:Ég ætti að vera að vinna á tölvuverkstæði eða eitthvað ;)


Ég er reyndar búinn að greina þennan markað nokkuð vel og flokka "potential" hjá vökturum eftir niche... uppá reqruitment ef ég færi í að stofna tölvuþjónustu/verkstæði.

Þú ert bara búinn að sýna potential á "fjarþjónustu, DDR-3 minnisísetningar niche-inu".

8-[ 8-[ 8-[

Re: Ný i7 vél

Sent: Fim 09. Sep 2010 17:11
af eythorion
Ég búinn að setja þetta saman og allt virkar vel. Ég set inn fleiri myndir þegar ég kemst í almennilega myndavél.

Re: Ný i7 vél

Sent: Fim 09. Sep 2010 17:20
af biturk
rapport skrifaði:
Klemmi skrifaði:Ég ætti að vera að vinna á tölvuverkstæði eða eitthvað ;)


Ég er reyndar búinn að greina þennan markað nokkuð vel og flokka "potential" hjá vökturum eftir niche... uppá reqruitment ef ég færi í að stofna tölvuþjónustu/verkstæði.

Þú ert bara búinn að sýna potential á "fjarþjónustu, DDR-3 minnisísetningar niche-inu".

8-[ 8-[ 8-[

[-o<

Re: Ný i7 vél

Sent: Fim 09. Sep 2010 18:17
af ZoRzEr
Hlakka til að sjá lokamyndir félagi.

Vel gert. Topp vél.

Re: Ný i7 vél

Sent: Fim 09. Sep 2010 18:19
af vesley
Farðu svo að koma með myndir af þessu :D

Topp tölva!

Re: Ný i7 vél

Sent: Fös 10. Sep 2010 09:07
af eythorion
Jæja, hérna koma nokkrar myndir:
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Re: Ný i7 vél (Myndir komnar)

Sent: Fös 10. Sep 2010 11:17
af Gilmore
Þetta er flott setup......en verður að fá þér eitthvað flottara lyklaborð það passar ekki alveg inn í þetta.....hehe. :)

Re: Ný i7 vél (Myndir komnar)

Sent: Fös 10. Sep 2010 11:21
af eythorion
Gilmore skrifaði:Þetta er flott setup......en verður að fá þér eitthvað flottara lyklaborð það passar ekki alveg inn í þetta.....hehe. :)

Nei það passar ekki alveg. Ég ætla að fá mér G15 þegar ég kemst til Reykjavíkur :D

Re: Ný i7 vél (Myndir komnar)

Sent: Fös 10. Sep 2010 12:23
af chaplin
Neðsta myndin sýnir svo sannalega hvað HAF X er mikill badass turn!

Re: Ný i7 vél (Myndir komnar)

Sent: Fös 10. Sep 2010 12:24
af ZoRzEr
daanielin skrifaði:Neðsta myndin sýnir svo sannalega hvað HAF X er mikill badass turn!


x2

Elska minn svo mikið!