Síða 1 af 1

Hvað er málið... það vantar móðurborð fyrir Athlon64

Sent: Þri 17. Feb 2004 10:00
af OBhave
Það mjög lítið úrval hér á landi og svo eru framleiðendurnir yfirleitt ekki að fullnýta alla fítusana í honum... ég held að það hafi bara EINN framleiðandi nýtt Cool&Quiet tæknina í honum, en það er soldið langt síðan ég las allt á Anand og Toms um þetta (ekkert revolution þetta Cool & Quiet fyrir performance en þægilegt að láta hann keyra kaldar og hægar þegar maður er ekki að blasta hann á fullu)


Vitiði um einhver önnur móðurborð hér á íslandi fyrir Athlon64 heldur en þetta eina sem computer.is er að bjóða upp á?

Úff, kannski ætti maður bara að panta móðurborðið fyrir næstu tölvuna að utan... hvernig er annars best að fara að því? Tolleggja þeir og vaska mikið tölvubúnað sem maður pantar að utan? Ég pantaði mér einu sinni klukku að utan og gjöldin sem ríkið tók voru meira en verðið á vörunni sjálfri.

Sent: Þri 17. Feb 2004 11:02
af MezzUp
Enginn tollur á tölvuvörum, en 24,5% vsk, svo 1500 fyrir tollskýrsu minnir mig ég

Sent: Þri 17. Feb 2004 11:09
af Bendill
Það væri skynsamlegast fyrir þig að bíða fram yfir mars mánuð svo þú endir ekki með glænýjann og úreltann örgjörva í höndunum :P

Annars er skársta leiðin í augnablikinu að panta bara beint frá Danmörku eða einhverju norðurlandanna. Það er ekki lagður tollur á tölvuvörur, bara virðisaukaskattur (eftir mínum heimildum). Þetta lítur svona út:
vara + sendingarkostnaður x 1.245 = heildarkostnaður :D

http://www.shg.dk er góð síða, ég fékk mitt móðurborð þaðan og þeir eru með mikið úrval... þarft samt að skilja dönsku :?

Re: Hvað er málið... það vantar móðurborð fyrir Athlon64

Sent: Þri 17. Feb 2004 11:18
af Icarus
OBhave skrifaði:Það mjög lítið úrval hér á landi og svo eru framleiðendurnir yfirleitt ekki að fullnýta alla fítusana í honum... ég held að það hafi bara EINN framleiðandi nýtt Cool&Quiet tæknina í honum, en það er soldið langt síðan ég las allt á Anand og Toms um þetta (ekkert revolution þetta Cool & Quiet fyrir performance en þægilegt að láta hann keyra kaldar og hægar þegar maður er ekki að blasta hann á fullu)



Rétt er það að það vantar fleirri 64 bita móðurborð en markaðurinn er kanski ekki alveg til staðar fyrir þau eins og er. En þessi Cool & Quiet tækni er nú í 32 bita móðurborðinu mínu en heitir reyndar allt annað. Asus Q-fan fyrir viftuna og svo vinnur nú örgjörvinn automatískt hægar eftir loadi

Re: Hvað er málið... það vantar móðurborð fyrir Athlon64

Sent: Þri 17. Feb 2004 11:32
af start
OBhave skrifaði:Vitiði um einhver önnur móðurborð hér á íslandi fyrir Athlon64 heldur en þetta eina sem computer.is er að bjóða upp á?


http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=410

Sent: Þri 17. Feb 2004 12:00
af Fletch
Bendill skrifaði:vara + sendingarkostnaður x 1.245 = heildarkostnaður


þetta er meira svona

(vara+sendingarkostnaður) x 1.245 + tollskýrslugerð = heildarkostnaður

;)

Fletch

Sent: Þri 17. Feb 2004 14:50
af start
Varðandi AMD64 Cool'n'Quiet

Hér eru leiðbeiningar um hvernig á að kveikja á þessu..

http://tw.giga-byte.com/Motherboard/Sup ... ide_74.htm

Sent: Þri 17. Feb 2004 19:22
af Hlynzi
jebb, boðeind hefur verið með Asus borðin, ég þangað þegar kemur að 64 bita vélum.

Heitir Asus SK8N.

Sent: Mán 15. Mar 2004 14:25
af OBhave
hmm Hlynzi minntist á þetta "Asus SK8N" hérna áðan...

Ég man að Toms/Anand voru að mæla með einhverju MSI K8T Neo

eru þessi K8N og K8T chipset eitthvað tengd?

Sent: Mán 15. Mar 2004 15:19
af wICE_man
SK8N notar Nforce3 kubbasettið sem þykir eilítið hægvirkara en Via KT880 vegna takmarkanna á hypertransport í því fyrrnefnda, K8T notar hins vegar Via kubbasettið sem hefur verið að koma mjög vel út í prófunum.

Ástæðan fyrir því að sumar tæknisíður sýna Athlon64 örrana með lægri afköst en aðrar er einmitt að þær eru að nota móðurborð með hægvirkara Nvidia kubbasetti.

Ég er með 64-bit

Sent: Þri 16. Mar 2004 09:03
af SIKO
ég er með k8t-neo frá msi og það er alveg að rokka sko en ég var í vandrædum með ram fyrst en ekkert major ves