Síða 1 af 1

Ekkert Geforce FX?

Sent: Lau 08. Feb 2003 16:34
af Castrate
Sælir.
Það eru "rumors" útum allt að þeir ætli að hætta við FX og einbeita sér að NV31, NV34 og NV35. Veit einhver meira um þetta mál?

Sent: Lau 08. Feb 2003 16:41
af kiddi
Ég veit ekkert hvað þeir ætla að gera, en mér þætti óeðlilegt ef þeir héldu áfram með að koma þessu korti sínu í dreifingu, það fer enginn heilvita maður að kaupa þetta kort eftir þá dóma sem maður hefur séð. Ég vona ekki allavega :)

Sent: Lau 08. Feb 2003 18:09
af Castrate
Ég myndi kaupa það...

Sent: Lau 08. Feb 2003 18:27
af kemiztry
Ekki fræðilegur að ég myndi vilja hafa svona þotuhreyfil í mínum kassa. Ég myndi fá mér Radeon frekar :?

Sent: Mán 10. Feb 2003 14:17
af MezzUp
Ég stórefa að þeir hætti við FX en mér finnst líklegt að þeir einbeiti sér frekar að næstu kynslóð.........

Sent: Mán 10. Feb 2003 14:48
af Castrate
Þeir ætla víst að hætta við Ultra versionið af Geforce FX ekki þetta venjulega. En það eru víst nokkrir aðillar eins og tildæmis Gainward byrjaðir að vinna að hljóðlátari viftu fyrir FX ultra.

Sent: Mán 10. Feb 2003 14:49
af PeZiK
It seems that a number of manufacturers and vendors who had the Ultra card listed on their website have now removed them.

As one of our forum members pointed out:

"If you go to some of the online retailers, you'll notice that the pre-orders spec's have changed to the lower (non Ultra) numbers. 800 and 400.

At Comp USA it still gives the Ultra specs but if you click the "preorder" button, it reads:

Please note that one or more items were removed from your basket because the product is no longer sold."

Fengið af : http://www.tech-pc.co.uk/

Mér sýnist að markaðurinn sé að loka á þetta, það vill þetta enginn!

-PeZiK-