hjálp með nýja tölvu


Höfundur
gunnig
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 04. Ágú 2010 17:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

hjálp með nýja tölvu

Pósturaf gunnig » Þri 24. Ágú 2010 20:59

var að setja upp nýja tölvu var að kaupa allt nýtt, nema skjákortið aflgjafan or harðadiskinn. búinn að setja þetta allt saman er ekki með þetta í turni eins og er, þegar ég veiki á tölvunni kemur bara gigabyte startup screen síðan freeze allt held ég get reyndar ekki séð hvort þetta sé freeze eða ekki eftir að hafa restartað nokkrum sinnum kemur blár kall, eftir að hafa restartað nokkrum sinnum eftir það kom "updating bios firmware do not shutdown" gerði það restartaðist og sama kemur bara þessi bláikall stundum og updating drasl stundum. þetta er bara start up screen sem maður getur valið um t.d "press delete for bios" setup er oft búinn að ýta á del en það er eins og lyklaborðið virki bara stundum sé hvort það virki eða ekki þegar ég ýti á caps lock og það kemur svona gullt í lyklaborðinu. er búinn að prufa áð kveikja með og án hdd specs:

cpu: 1090t
gpu: gtx275
móðurborð: GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 rev 1
ram: g skill ripjaws




Höfundur
gunnig
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 04. Ágú 2010 17:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hjálp með nýja tölvu

Pósturaf gunnig » Þri 24. Ágú 2010 21:41

gleymdi að segja að þegar það kveiknar á vélinni þá kemur gtx 275 blahblah bara eins og það gerði á gömlu vélinni, en stundum á loading screen þegar ég ýtti á eitthvað þá kemur það aftur.