Síða 1 af 1

Gtx 470 eða Gtx 460 Sli

Sent: Þri 17. Ágú 2010 22:05
af eythorion
Hvort væri betra:
Fá sér i7 860 og eitt 470 og kannski annað þegar þau verða ódýrari eða
Fá sér i5 750 og tvö gtx 460 og yfirklukka þau?

Ég mun aðalega spila leiki og kannski gera einhverja myndvinnslu.

Re: Gtx 470 eða Gtx 460 Sli

Sent: Þri 17. Ágú 2010 22:13
af Lexxinn
eythorion skrifaði:Hvort væri betra:
Fá sér i7 860 og eitt 470 og kannski annað þegar þau verða ódýrari eða
Fá sér i5 750 og tvö gtx 460 og yfirklukka þau?

Ég mun aðalega spila leiki og kannski gera einhverja myndvinnslu.


Fá þér AMD örgjörva með 2xGTX 460 þar sem AMD örgjörvar eru ódýrari.

Re: Gtx 470 eða Gtx 460 Sli

Sent: Þri 17. Ágú 2010 22:33
af Intel1
Fá þér
AM3 Phenom II X6 1090T örgjörvi, Black Edition
2x460OC edition sli

Re: Gtx 470 eða Gtx 460 Sli

Sent: Þri 17. Ágú 2010 22:38
af beatmaster
Intel1 skrifaði:Fá þér
AM3 Phenom II X6 1090T örgjörvi, Black Edition
2x460OC edition sli
Þetta er klárleg stálið í dag og langbest og mest fyrir peninginn!

Re: Gtx 470 eða Gtx 460 Sli

Sent: Þri 17. Ágú 2010 22:44
af GullMoli
Uhm, eru AMD móðurborðin eitthvað í því að styðja SLI eða?

Re: Gtx 470 eða Gtx 460 Sli

Sent: Þri 17. Ágú 2010 22:51
af Oak
ég er með AMD og er með SLI, orðið tveggja eða þriggja ára gamallt...
ætti þá að vera ennþá í dag :)

Re: Gtx 470 eða Gtx 460 Sli

Sent: Þri 17. Ágú 2010 22:53
af beatmaster
Þetta er geðveikt AM3/SLi borð

Re: Gtx 470 eða Gtx 460 Sli

Sent: Þri 17. Ágú 2010 23:06
af stebbi-
fá sér bara 480 ekki 470 eða 60 og hafa þau 3 í sli til að drepa leikina um leið og það er klikkað á play =)

Re: Gtx 470 eða Gtx 460 Sli

Sent: Þri 24. Ágú 2010 19:26
af TestType
Oak skrifaði:ég er með AMD og er með SLI, orðið tveggja eða þriggja ára gamallt...
ætti þá að vera ennþá í dag :)


Getur ennþá keypt gömul móðurborð fyrir AM3 með SLi (ca. 2 ef mér skjátlast ekki) en nVidia eru hættir að gera chipset fyrir AMD. Öll nýju chipsettin/móðurborðin eru frá AMD og eingöngu með Crossfire. Þannig að ef þú vilt SATA 3 og USB 3 goodness og AMD örgjörva verðurðu að segja bless við SLi.

Re: Gtx 470 eða Gtx 460 Sli

Sent: Þri 24. Ágú 2010 21:01
af Minuz1
460 klárlega, muna bara að taka 1GB útgáfuna

Re: Gtx 470 eða Gtx 460 Sli

Sent: Þri 24. Ágú 2010 21:49
af Sydney
beatmaster skrifaði:Þetta er geðveikt AM3/SLi borð

MSI, ojj. Alls ekki besti mobo framleiðandinn þar á ferð.

Re: Gtx 470 eða Gtx 460 Sli

Sent: Þri 24. Ágú 2010 21:50
af Olafst
Sydney skrifaði:
beatmaster skrifaði:Þetta er geðveikt AM3/SLi borð

MSI, ojj. Alls ekki besti mobo framleiðandinn þar á ferð.


Búið að heilaþvo einhvern? :wink:

Re: Gtx 470 eða Gtx 460 Sli

Sent: Þri 24. Ágú 2010 21:52
af BjarkiB
Olafst skrifaði:
Sydney skrifaði:
beatmaster skrifaði:Þetta er geðveikt AM3/SLi borð

MSI, ojj. Alls ekki besti mobo framleiðandinn þar á ferð.


Búið að heilaþvo einhvern? :wink:


þig þá?

Re: Gtx 470 eða Gtx 460 Sli

Sent: Þri 24. Ágú 2010 22:51
af svanur08
Sydney skrifaði:
beatmaster skrifaði:Þetta er geðveikt AM3/SLi borð

MSI, ojj. Alls ekki besti mobo framleiðandinn þar á ferð.


MSI er mjög góð móðurborð :D

Re: Gtx 470 eða Gtx 460 Sli

Sent: Mið 25. Ágú 2010 00:56
af vesley
Sydney skrifaði:
beatmaster skrifaði:Þetta er geðveikt AM3/SLi borð

MSI, ojj. Alls ekki besti mobo framleiðandinn þar á ferð.



Móðurborðin eru nú farin að verða betri hjá þeim, en myndi ég kaupa mér MSI móðurborð ? nei mér myndi ekki einu sinni detta það í hug. einfaldlega vegna slæmrar reynslu með þeim.