Síða 1 af 1

skjákort

Sent: Fim 06. Feb 2003 12:12
af ofi
er að leita mér að korti, með hverju mæliði með, lágmark 64mb

Re: skjákort

Sent: Fim 06. Feb 2003 18:15
af Voffinn
ofi skrifaði:er að leita mér að korti, með hverju mæliði með, lágmark 64mb

á þetta ekki heima í tilsölu og óskast þræðinum ?
ég er með geforce4mx420, 64mbddr :) works for me :)

Sent: Fim 06. Feb 2003 19:53
af MezzUp
Ég held að hann sé að leita að ráði við innkaup, frekar heldur en að kaupa af okkur. Am I right?
Ég er að nota Sparkle GeForce4 Ti4200-8x 128Mbog það er alveg að virka, en ég hef engan samanburð við skjákortamarkaðinn í dag.
Var ekki tomshardware að gera review fyrir stuttu?

Sent: Fim 06. Feb 2003 21:33
af ofi
rétt er það, annars myndi þetta fara í réttan dálk, vildi fá að vita hverju þið mælið með

Re: skjákort

Sent: Fös 07. Feb 2003 05:49
af halanegri
Voffinn skrifaði:ég er með geforce4mx420, 64mbddr :) works for me :)


geforce mx420 er ekki með DDR minni, heldur SDRAM

Sent: Fös 07. Feb 2003 12:34
af Atlinn
Ef ég væri að fara að kaupa mér skjákort núna, myndi ég hiklaust fara á ATI Radeon 9700 Pro 128 mb

Re: skjákort

Sent: Fös 07. Feb 2003 20:32
af Voffinn
halanegri skrifaði:
Voffinn skrifaði:ég er með geforce4mx420, 64mbddr :) works for me :)


geforce mx420 er ekki með DDR minni, heldur SDRAM


hehehe...viltu veðja kallinn?

Sent: Mán 10. Feb 2003 14:23
af MezzUp
Áður en að menn fara í einhver veðmál vill ég benda fólki á þessa síðu :)
Þessi síða er undir "GeForce4 | GeForce4 MX | >Features & Benefits" á heimsíðu nVidia og þar stendur orðrétt: "64MB 128-bit DDR Frame Buffer Memory"

Sent: Mán 10. Feb 2003 15:03
af kiddi
Það eru til SDR MX420 kort... en þau eru ekki viðurkennd af NVIDIA, heldur koma þau frá einhverjum harlem-budget framleiðendum :D

http://www.wiredzone.com/xq/asp/ic.30326017/qx/itemdesc.htm