Tölva ofurcrashar alltaf í öllum 3D apps.
Sent: Fös 30. Júl 2010 16:07
Tölvan mín er mjög hraðvirk vanalega og getur unnið með stórt magn af upplýsingum. Hún er samt 5 ára gömul og veit ég ekki alveg hver vandinn er.
Þegar það kemur að 3d apps þá get ég spilað alltaf í svona 5 mínútur og svo frýs allt, móðurborðið fer að pípa, allt verður svart, músin stoppar og á endanum restartast hún. Þetta á við um alla leiki, þar á meðal Quake 3, Starcraft 2, WoW, Fallout, Mass Effect. Allt.
Hér er speedfan:
Hvernig Tölva er þetta? Allt að neðan plús Geforce 7900 GT. Ég veit ekki hvar í tölvunni ég fæ frekari upplýsingar.
Harðir diskar eru nýlegir, hraðvirkir og stórir.
Getur einhver hjálpað mér að reyna að greina vandann? Ég er alveg með budget til þess að kaupa nýtt skjákort en preferably ekki heila tölvu.
Þegar það kemur að 3d apps þá get ég spilað alltaf í svona 5 mínútur og svo frýs allt, móðurborðið fer að pípa, allt verður svart, músin stoppar og á endanum restartast hún. Þetta á við um alla leiki, þar á meðal Quake 3, Starcraft 2, WoW, Fallout, Mass Effect. Allt.
Hér er speedfan:
Hvernig Tölva er þetta? Allt að neðan plús Geforce 7900 GT. Ég veit ekki hvar í tölvunni ég fæ frekari upplýsingar.
Harðir diskar eru nýlegir, hraðvirkir og stórir.
Getur einhver hjálpað mér að reyna að greina vandann? Ég er alveg með budget til þess að kaupa nýtt skjákort en preferably ekki heila tölvu.