Síða 1 af 1
Hvað er bottleneck-ið mitt?
Sent: Mið 21. Júl 2010 18:29
af trommarinn
Vill byrja á að segja að ég er ekkert legend þegar kemur að tölvum þannig dont hate.
Ætla að setja inn speccin af tölvunni minni og gá hvort einhver hér geti séð hvað það er sem er ástæðan fyrir að hún er svona léleg
í tölvuleikjum á borð við MW2. Vinur minn Sallarólegur vill meina að það sé skjákortið en ég ætti samt að ráðfæra mig við elítuna.
Spec:
Memory: 4096MB RAM
Processor: Intel(R) Pentium(R) 4 CPU 3.00GHz (2 CPUs), ~3.0GHz
Skjákort: NVIDIA GeForce 9600 GT
Motherboard Name: ECS 945P-A
Windows 7 Ultimate 32-bit
Allt feedback welcome, takk fyrirfram.
Kári.
Re: Hvað er bottleneck-ið mitt?
Sent: Mið 21. Júl 2010 18:35
af SolidFeather
Skjákortið og örgjörvinn
Re: Hvað er bottleneck-ið mitt?
Sent: Mið 21. Júl 2010 18:39
af trommarinn
okok, einhver meðmæli eða linkar á hluti sem ég gæti keypt til að skipta hinu út?
Re: Hvað er bottleneck-ið mitt?
Sent: Mið 21. Júl 2010 18:43
af littli-Jake
þetta chipsett er úrelt svo að þú þarft nítt móðurborð til að fá þér nýjan örgjörva.
Ef þú átt ekki mikinn pening þá er 775 chipsetið hjá Intel með Quad core örgjörva allt í lagi en það er eginlega ekkert svaka góð fjárfesting lengur til langs tíma litið.
Þetta er BTW ekki gott skjákort.
Og ef þú ert með keipta útgáfu af W7 skaltu í guðana bænum setja það upp í 64bit kerfi.
Re: Hvað er bottleneck-ið mitt?
Sent: Mið 21. Júl 2010 19:12
af Páll
LOOOOOOL!
Mín tölva er
Intel Pentium E5200 @ 2.50GHz 49 °C
Wolfdale 45nm Technology
2.0GB Dual-Channel DDR2 @ 400MHz 5-5-5-18
MICRO-STAR INTERNATIONAL CO.,LTD MS-7383 (CPU 1)
V223W @ 1680x1050
512MB GeForce 9500 GT (MSI)
Og hún runnar Codmw2 bara mjög vel í hæstu gæðum!
Re: Hvað er bottleneck-ið mitt?
Sent: Mið 21. Júl 2010 19:16
af Hvati
ef satt skal segja þá er allt frekar úrelt
Ef þú vilt ódýrt þá er best að fara með AMD örgjörva, compatible móðurborð og svo HD5770
Re: Hvað er bottleneck-ið mitt?
Sent: Mið 21. Júl 2010 19:20
af spankmaster
Pallz skrifaði:LOOOOOOL!
Mín tölva er
Intel Pentium E5200 @ 2.50GHz 49 °C
Wolfdale 45nm Technology
2.0GB Dual-Channel DDR2 @ 400MHz 5-5-5-18
MICRO-STAR INTERNATIONAL CO.,LTD MS-7383 (CPU 1)
V223W @ 1680x1050
512MB GeForce 9500 GT (MSI)
Og hún runnar Codmw2 bara mjög vel í hæstu gæðum!
x2
er með aðeins betri tölvu og er að spila codmw2 í geggjuðum gæðum (tölva í undirskrift)
Re: Hvað er bottleneck-ið mitt?
Sent: Mið 21. Júl 2010 19:26
af GullMoli
spankmaster skrifaði:Pallz skrifaði:LOOOOOOL!
Mín tölva er
Intel Pentium E5200 @ 2.50GHz 49 °C
Wolfdale 45nm Technology
2.0GB Dual-Channel DDR2 @ 400MHz 5-5-5-18
MICRO-STAR INTERNATIONAL CO.,LTD MS-7383 (CPU 1)
V223W @ 1680x1050
512MB GeForce 9500 GT (MSI)
Og hún runnar Codmw2 bara mjög vel í hæstu gæðum!
x2
er með aðeins betri tölvu og er að spila codmw2 í geggjuðum gæðum (tölva í undirskrift)
Já það þarf víst ekki öfluga tölvu til þess að höndla þann leik (annað mál með t.d. Battlefield Bad company 2).
En hvaða upplausn eruð þið að spila leikinn í?
Re: Hvað er bottleneck-ið mitt?
Sent: Mið 21. Júl 2010 19:34
af Páll
GullMoli skrifaði:spankmaster skrifaði:Pallz skrifaði:LOOOOOOL!
Mín tölva er
Intel Pentium E5200 @ 2.50GHz 49 °C
Wolfdale 45nm Technology
2.0GB Dual-Channel DDR2 @ 400MHz 5-5-5-18
MICRO-STAR INTERNATIONAL CO.,LTD MS-7383 (CPU 1)
V223W @ 1680x1050
512MB GeForce 9500 GT (MSI)
Og hún runnar Codmw2 bara mjög vel í hæstu gæðum!
x2
er með aðeins betri tölvu og er að spila codmw2 í geggjuðum gæðum (tölva í undirskrift)
Já það þarf víst ekki öfluga tölvu til þess að höndla þann leik (annað mál með t.d. Battlefield Bad company 2).
En hvaða upplausn eruð þið að spila leikinn í?
Ég man það ekki... ég get ekki loggað mig inná steam til að tjekka á því, er capped í helvíti..
Re: Hvað er bottleneck-ið mitt?
Sent: Mið 21. Júl 2010 19:37
af GullMoli
Pallz skrifaði:GullMoli skrifaði:spankmaster skrifaði:Pallz skrifaði:LOOOOOOL!
Mín tölva er
Intel Pentium E5200 @ 2.50GHz 49 °C
Wolfdale 45nm Technology
2.0GB Dual-Channel DDR2 @ 400MHz 5-5-5-18
MICRO-STAR INTERNATIONAL CO.,LTD MS-7383 (CPU 1)
V223W @ 1680x1050
512MB GeForce 9500 GT (MSI)
Og hún runnar Codmw2 bara mjög vel í hæstu gæðum!
x2
er með aðeins betri tölvu og er að spila codmw2 í geggjuðum gæðum (tölva í undirskrift)
Já það þarf víst ekki öfluga tölvu til þess að höndla þann leik (annað mál með t.d. Battlefield Bad company 2).
En hvaða upplausn eruð þið að spila leikinn í?
Ég man það ekki... ég get ekki loggað mig inná steam til að tjekka á því, er capped í helvíti..
Uhm, er það ekki bara sama upplausn og þú ert með í gangi á desktopinu? Hvað er þetta stór skjár sem þú ert að nota? 17" ?
Re: Hvað er bottleneck-ið mitt?
Sent: Mið 21. Júl 2010 19:38
af Páll
GullMoli skrifaði:Pallz skrifaði:GullMoli skrifaði:spankmaster skrifaði:Pallz skrifaði:LOOOOOOL!
Mín tölva er
Intel Pentium E5200 @ 2.50GHz 49 °C
Wolfdale 45nm Technology
2.0GB Dual-Channel DDR2 @ 400MHz 5-5-5-18
MICRO-STAR INTERNATIONAL CO.,LTD MS-7383 (CPU 1)
V223W @ 1680x1050
512MB GeForce 9500 GT (MSI)
Og hún runnar Codmw2 bara mjög vel í hæstu gæðum!
x2
er með aðeins betri tölvu og er að spila codmw2 í geggjuðum gæðum (tölva í undirskrift)
Já það þarf víst ekki öfluga tölvu til þess að höndla þann leik (annað mál með t.d. Battlefield Bad company 2).
En hvaða upplausn eruð þið að spila leikinn í?
Ég man það ekki... ég get ekki loggað mig inná steam til að tjekka á því, er capped í helvíti..
Uhm, er það ekki bara sama upplausn og þú ert með í gangi á desktopinu? Hvað er þetta stór skjár sem þú ert að nota? 17" ?
Nei, 22" 1680x1050
Re: Hvað er bottleneck-ið mitt?
Sent: Mið 21. Júl 2010 19:56
af Danni V8
Ég var með Core2Duo E7300 (2,66GHz), 4gb 800MHz ram og MSI N9600GT að keyra MW2 þegar ég fékk hann fyrst. Keyrði hann bara allt í lagi í 1920x1080 en samt FPS droppaði það alveg svakalega þegar það var reykur og svona í kring. Myndi að vísu aldrei sætta mig við þá vinnslu núna
Re: Hvað er bottleneck-ið mitt?
Sent: Mið 21. Júl 2010 23:32
af trommarinn
Hey OP hér.
Takk fyrir ábendingarnar hingað til en ég hefi komist að nýrri niðurstöðu.
Ég ætla frekar að kaupa bara nýja tölvu.
Er eitthvað sem ég ætti að halda úr gömlu tölvunni, og hvað?
Og getur einhver mælt með ódýrri tölvu eða tölvupörtum til þess að spila mw2 í góðum gæðum vel.
Takk aftur, Kári.
Re: Hvað er bottleneck-ið mitt?
Sent: Fim 22. Júl 2010 00:37
af svennnis
þú getur haldið Harðadisknum , DVD drifinu , hvernig kassa ertu með ?
miða við þetta þá á aflgjafinn þinn alveg að ráða við 5750 , fyrst hann ræður við 9600GT
Skoðaðu þetta herna , þetta held ég sé það besta undir 100.000 efa þú getur haldið þér við kassann, harðadiskinn og Dvd drifið .
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði: Athlon II X4 630 Propus (Retail)- 2.8GHz, 2MB L2 skyndiminni, AM3 (samhæfður við AM2), fjórkjarna
kr. 19.500
ASRock 770 Extreme3 ATX, AM3 móðurborð- 4xDDR3, 4xSATA2, 2xSATA3, eSATA2, GLAN, USB3
kr. 18.500
GeIL 4GB Value PC3-10660 CL9 DC- 2x2GB, DDR3-1333, CL 9-9-9-28
kr. 21.500
Force3D Radeon HD5750 1GB- 128-bit GDDR5 PCI-Express 2.0
kr. 26.500
Samtals: 86.000
(opna körfukóða)
Re: Hvað er bottleneck-ið mitt?
Sent: Fös 23. Júl 2010 09:48
af trommarinn
Takk fyrir hjálpina, og takk fyrir frábært innlegg Svennnis, ætla að checka á þessu þegar ég kem heim úr fríinu.
Btw kassinn minn er eldri en sólin, kaupi nýjann bíst ég við.
Re: Hvað er bottleneck-ið mitt?
Sent: Fös 23. Júl 2010 10:16
af Benzmann
ég myndi segja móðurborðið, ég var með eins móðurborð í gömlu vélinni minni, og var að lenda í alskynda vandræðum í leikjum, ég hélt alltaf að skjákortið væri að klikka eitthvað,ég var með 9600 kort líka í henni, en á endanum kom í ljós að það var móðurborðið og örgjörvinn, sem var að klikka, þetta er mjög gamalt móðurborð, og ég var ekki að fá réttan hraða á milli móðurborðsins og skjákortsins eins og ég ætti að vera að fá, svo ég skipti út móðurborðinu og örgjörvanum, og eftir það eru hlutinir miklu betri !
svo ef ég væri þú þá myndi ég fara að hugsa að því að skipta út móðurborðinu og örgjörvanum.