Síða 1 af 2

Battlefield laggar hjá mér (hjálp)

Sent: Mán 09. Feb 2004 23:13
af Regdar
Battlefield er að lagga hjá mér og ég veit ekki hvað gæti verið að???

Tölvan hjá mér er
AMD Athlon XP 2000+ 1.67 GHz 266 MHz
nVidia GeForce™ 5200FX 128MB
Suttel 32A móðurborð 266 MHz
1024 í DDR 400 MHz
Creative Sound Blaster Live 5.1 Digital

Svo að það ætti ekki að vera neitt sem væri að trupla þennan leik en gerir samt ég er búin að prófa hann í bestu upplausn og verstu það er allveg sama hvað ég hef reint en ekkert virkar.Ég er búin að uppfæra driver fyir skjá kortið en ekki virkar það og svo er örrin í 100% CPU usage í performans í task manager þegar ég er í leiknum. :cry:

Ef þið hefðu eeinhverjar hugmyndir um hvað gæti verið að þá væri ég þakklátur ef þið hefðuð lausn.

Kv Regdar

Sent: Mán 09. Feb 2004 23:28
af Arnar
Ég myndi giska á skjákortið, þetta er ekki neitt ofurkort.

Sent: Þri 10. Feb 2004 08:27
af viddi
ég er með sama örgjöfa og þú sama skjákort og 256 mb ddr 333mhz

og leikurinn runnar smooth hjá mér í hæsta res

Re: Battlefield laggar hjá mér (hjálp)

Sent: Þri 10. Feb 2004 08:41
af Snikkari
Ég á líka við þennan vanda að stríða og hef ekki enn tejist að ráða mig fram úr því.
Þetta er örugglega tengd stillingum í leiknum, svo er ég í vandræðum með hljóðið líka.

Sent: Þri 10. Feb 2004 08:42
af KinD^
ekkert að þessu skjákorti í þessari vél... nema það að það er fx límmiði á skjákortinu staðin fyrir mx :D h3h3... en ef ég væri þú ... vírusskannaðu vélina það eru einhverjir ormar á kreiki núna ... þeir lýsa sér þannig að í leikjum fær maður hræðilegt fps og tölvan lengi að starta sér og hvaðeinað :/

Sent: Þri 10. Feb 2004 08:47
af viddi
mx SUCKS

TI rules

Sent: Þri 10. Feb 2004 10:08
af aRnor`
Hvernig er statusinn á fps?

Sent: Þri 10. Feb 2004 11:52
af hallihg
Þú gætir prufað að breyta OpenGL stillingunum eitthvað svo skjákortið virki sem best fyrir leiki, eins og að nota GeForce Tweak forrit ofl. Virkar afar vel til þess að fá betra fps og þess háttar.

Sent: Þri 10. Feb 2004 14:00
af Pandemic
farðu í C:\Program Files\EA GAMES\Battlefield 1942\mods\bf1942\Settings
og þar í VideoDefault.con og settu renderer.allowAllRefreshRates 0 í 1
Farðu síðan í bf og í video setting og þar eru komin refreshrates sem þú getur stillt

Sent: Þri 10. Feb 2004 21:51
af Regdar
Hvernig get ég séð FPS í leiknum???

Sent: Þri 10. Feb 2004 22:03
af aRnor`
ferð og á server, þrýstir á console takkann ( takkinn hliðiná 1 ) þar skrifarðu "fps 1" og "fps 0" til að slökkva.

Sent: Mið 11. Feb 2004 00:37
af Regdar
Ég er með 30-50 fps en ekki veit ég hvort það er gott???

BF

Sent: Fim 12. Feb 2004 15:08
af MJJ
Þetta er ekki útaf tölvunni þinni, ég er með 2.6 ht örgjörva og eins skjákort og þú og mikið minna minni og ég spila alveg lagglaust á 1024x768 32bit @ 85hz, lagga smá 1-2 mín eftir að ég kveiki á leiknum, það er vegna Punkbuster sem kom í 1.6, það er hann sem hugsanlega að lagga þig, tjékkaðu á þessu!!

Sent: Fim 12. Feb 2004 17:57
af KinD^
já vertu viss um að gera !!!! þegar þú checkar

Sent: Fim 12. Feb 2004 18:39
af viddi
minn keyrir á eitthvað um 80 - 100 fps

er það gott?

Sent: Fim 12. Feb 2004 19:40
af xtr
Ég kann nú bara á þetta fps dæmi í cs, þá er best að vera með 100 fps stable..

Sent: Fös 13. Feb 2004 10:58
af Vignir
Það er það sama með CS og alla þessa leiki, því meira FPS, því betur runnar leikurinn hökktlaust og smooth.. annars er með quake og þannig leiki, að eftir því betra fps sem þú hefur getur þú hoppað lengra og meira :)
80-100 fps er ásættanlegt.. ég er með þetta spec sem er í undirskiptinni minni og er með 100 stöðugt í CS (80 í smoke) í 1024 og er í BF í 1024 með 100 fps og 70 í mesta actioni :)

KinD^

Sent: Fös 13. Feb 2004 11:59
af MJJ
KinD^!!!! passaðu þig að sætta þig ekki!!!!! við það að ég leggji áherslu!!!!!! á hlutina,
þarna litla ****bíbbb ****lan þín!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Sent: Fös 13. Feb 2004 12:19
af hallihg
Regdar nei 30-50 í fps er ekki gott.

Sent: Fös 13. Feb 2004 13:42
af Cras Override
ég veit nú ekki mikið um þennan bf en í quake getur maður stilt hversu mikið fps mar vill á serverum með því að breyta max packets og þannig. en í quake er talað um að best sé ða hafa 125 stable og ég er með 120 stable í honum og það virkar bara fínt hjá mér.

Sent: Fös 13. Feb 2004 14:01
af xtr
Ekkert betra að vera með hærra fps .. betra að vera með stable 100 .. allavega í counter. ef þú ert með 200 í fps kannski þá er leikurin hægari

Sent: Fös 13. Feb 2004 16:39
af MezzUp
Cras Override skrifaði:ég veit nú ekki mikið um þennan bf en í quake getur maður stilt hversu mikið fps mar vill á serverum með því að breyta max packets og þannig. en í quake er talað um að best sé ða hafa 125 stable og ég er með 120 stable í honum og það virkar bara fínt hjá mér.

ég hélt að cl_maxpackets og snaps breyttu bara ping'inu, ekki fps'inu?
xtr skrifaði:Ekkert betra að vera með hærra fps .. betra að vera með stable 100 .. allavega í counter. ef þú ert með 200 í fps kannski þá er leikurin hægari

til í að skilgreina aðeins betur, hvernig er leikurinn hægari ef að hann er, well, hraðari?

Sent: Fös 13. Feb 2004 18:31
af Vignir
ekkert hægt að breyta pingi með neinum commands.. bara breytir flæðinu inná vélina með ms og choke og þannig :P

Sent: Lau 14. Feb 2004 13:15
af OBhave
Prófaðu að skanna fyrir spyware (AdAware, Spybot S&D) og vírusum og ormum (með vírusvarnarforriti) og halda tölvunni vel defragmentaðri... þá ertu nokkur öruggur með að nýta VÉLBÚNAÐINN þinn almennilega... ef það eru enn vandamál eftir þessi fix sem ég talaði um hér að ofan þá er trúlega einhver flöskuháls í tölvunni þinni


(þetta skjákort sýgur óþveginn grís svo best sem ég veit, meira að segja GeForce Ti4200 er mun betra... en það þarf svosem ekkert endilega að vera vandamálið í þínu tilfelli, just my túkall)

P.S. ertu örugglega með nýjustu drivera fyrir kortið?


**edit** Svo er BF líka bara með töluvert höktandi vél og slappan netkóða yfirleitt... hvernig tengingu ertu með annars?

(auk þess gæti það bætt málið hjá þér að spila á server með færri manns inná... ég get auðveldlega spilað á 25-30 manna server, en ef hann fer upp í 48 og meira þá fer leikurinn að draga mann niður)

Sent: Lau 14. Feb 2004 23:29
af gnarr
afhvejru segiru að bf sé með lélega vél og slappann netkóða??? hvað ertu að bulla að hann sé með "höktandi vél" . eftir að 1.6 kom út er netkóðinn MJÖG góður. ég hef ALDREI tekið eftir hökti í þessarri 3dvél. það er almennt litið á bf 3d vélina sem mjög góða.