Sata vs Sata2


Höfundur
niceair
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 25. Feb 2009 20:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Sata vs Sata2

Pósturaf niceair » Lau 10. Júl 2010 19:56

Hver er munurinn á SATA og SATA 2 ?

Get ég settt SATA 2 disk í SATA flakkara ????



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Sata vs Sata2

Pósturaf Minuz1 » Lau 10. Júl 2010 20:34

http://en.wikipedia.org/wiki/Sata

SATA Revision 1.0 (SATA 1.5Gb/s)

SATA Revision 2.0 (SATA 3 Gb/s)

SATA Revision 3.0 (SATA 6 Gb/s)

All SATA data cables meeting the SATA spec are rated for 3.0 Gbit/s and will handle current mechanical drives without any loss of sustained and burst data transfer performance. However, high-performance flash drives are approaching SATA 3 Gbit/s transfer rate, and this is being addressed with the SATA 6Gb/s interoperability standard.

SATA er backwards compatible þannig að þú getur sett hvað sem er í hvað sem er, en ef þú þarft SATA 3 performance, þá þarftu SATA 3 kapall líklegast.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Sata vs Sata2

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 10. Júl 2010 20:51

Og sata3 disk og móðurborð