Síða 1 af 1

Velja Skjákort Hjalp

Sent: Lau 10. Júl 2010 16:30
af haukurhb
er með gamla tölvu sem var með Geforce 6600 korti sem er nuna buið að gefa upp öndina. var að spa i að skipta ut fyrir eithva annað betra hef verið að skoða kort a http://www.buy.is.
þar sem eg veit nu litið um þetta allt var eg að spa i kortum a verðbilinu 8-12þus þar og var að vona að eithver her gæti hjalpað mér með val a korti. link: http://buy.is/category.php?id_category= ... derway=asc

Re: Velja Skjákort Hjalp

Sent: Lau 10. Júl 2010 16:31
af vesley
Veistu hvort þetta kort sé AGP eða pci-e

Re: Velja Skjákort Hjalp

Sent: Lau 10. Júl 2010 16:44
af haukurhb
þetta er pci-e minnir mig. alavegna fór gaurin i tölvulistanum að syna mer eithver pci-e kort

Re: Velja Skjákort Hjalp

Sent: Lau 10. Júl 2010 20:24
af Krisseh
Svo passa líka hvort að móðurborðið styður pci-ex16 2.0 ef þú ferð eitthvað út í það.

Re: Velja Skjákort Hjalp

Sent: Lau 10. Júl 2010 20:40
af Minuz1
Skoðaðu kortið....ath hvort þetta er AGP eða PCI-e.

x16 eða x4 skiptir engu máli nema þú farir í high performance kort.

AGP er ekki flöskuháls í low end skjákortum sem eru á þínu verðbili....

En...þú borgar meira fyrir AGP kort heldur en PCI-e þannig að það gæti borgað sig fyrir þig að fara að fjárfesta í nýju móðurborði kannski...

Re: Velja Skjákort Hjalp

Sent: Lau 10. Júl 2010 22:54
af vesley
Krisseh skrifaði:Svo passa líka hvort að móðurborðið styður pci-ex16 2.0 ef þú ferð eitthvað út í það.



PCI-e x16 2.0 er það sama og 1.0 s.s. kortin passa. munt bara ekki geta nýtt allt performance kortið en það eru bara örfá prósent. og er nánast viss um að hann sé með 1.0

Re: Velja Skjákort Hjalp

Sent: Lau 10. Júl 2010 23:16
af Krisseh
vesley skrifaði:
Krisseh skrifaði:Svo passa líka hvort að móðurborðið styður pci-ex16 2.0 ef þú ferð eitthvað út í það.



PCI-e x16 2.0 er það sama og 1.0 s.s. kortin passa. munt bara ekki geta nýtt allt performance kortið en það eru bara örfá prósent. og er nánast viss um að hann sé með 1.0


Mundi nú ekki fara mæla með því að fara kaupa 2.0 kort en ert með 1.0 raufu, "ekki fara kaupa eitthvað sem nýtist ekki fyrir alla peninga upphæðina".
En maðurinn hlýtur að uppfæra móðurborðið til að uppfylla þörf skjákorts sem hann pælir í.

Re: Velja Skjákort Hjalp

Sent: Lau 10. Júl 2010 23:57
af haukurhb
þessi tölva er nu alveg orðin 5 ára held ég nota hana aðalega til að horfa a kvikymdir og þætti svo spila eldri leiki. helt kannski að maður mudni setja eithva ágætt skjakort i hana fengi hun nytt lif og maður gæti farið i eithverja leiki.

veit ekkert hvaða moðurborð eg er með en þetta er eithva info sem eg fann i dxdiag

System Model: MS-7125
BIOS: Phoenix - AwardBIOS v6.00PG
Processor: AMD Athlon(tm) 64 Processor 3500+, MMX, 3DNow, ~2.2GHz
Memory: 1536MB RAM

Re: Velja Skjákort Hjalp

Sent: Sun 11. Júl 2010 00:38
af Minuz1
haukurhb skrifaði:þessi tölva er nu alveg orðin 5 ára held ég nota hana aðalega til að horfa a kvikymdir og þætti svo spila eldri leiki. helt kannski að maður mudni setja eithva ágætt skjakort i hana fengi hun nytt lif og maður gæti farið i eithverja leiki.

veit ekkert hvaða moðurborð eg er með en þetta er eithva info sem eg fann i dxdiag

System Model: MS-7125
BIOS: Phoenix - AwardBIOS v6.00PG
Processor: AMD Athlon(tm) 64 Processor 3500+, MMX, 3DNow, ~2.2GHz
Memory: 1536MB RAM


K8N Neo4-F(MS-7125)

Re: Velja Skjákort Hjalp

Sent: Sun 11. Júl 2010 17:17
af haukurhb
bumps