Ná efni útaf hörðum diski ?
Sent: Fös 09. Júl 2010 22:08
Ég er hérna með "bilaðan" harðan disk sem var í flakkaranum mínum, ég er að reyna að ná efni útaf honum og það eru t.d ljósmyndir og fl sem ég þarf að ná útaf (heimskulegt að hafa ekki backup veit það).
Hann á það til að slökkva alveg á sér og svo þegar að ég færi gögn þá færir það kannski eina ljósmynd og svo bara vill hann ekki færa meira, hvað get ég gert annað en að fara með hann í gagnabjörgun hjá einhverju tölvuverkstæði ?
Hann á það til að slökkva alveg á sér og svo þegar að ég færi gögn þá færir það kannski eina ljósmynd og svo bara vill hann ekki færa meira, hvað get ég gert annað en að fara með hann í gagnabjörgun hjá einhverju tölvuverkstæði ?