Síða 1 af 1

Ná efni útaf hörðum diski ?

Sent: Fös 09. Júl 2010 22:08
af Chrome
Ég er hérna með "bilaðan" harðan disk sem var í flakkaranum mínum, ég er að reyna að ná efni útaf honum og það eru t.d ljósmyndir og fl sem ég þarf að ná útaf (heimskulegt að hafa ekki backup veit það).

Hann á það til að slökkva alveg á sér og svo þegar að ég færi gögn þá færir það kannski eina ljósmynd og svo bara vill hann ekki færa meira, hvað get ég gert annað en að fara með hann í gagnabjörgun hjá einhverju tölvuverkstæði ?

Re: Ná efni útaf hörðum diski ?

Sent: Lau 10. Júl 2010 00:53
af zdndz
Prófa að setja harðadiskinn í borðtölvuna

Re: Ná efni útaf hörðum diski ?

Sent: Lau 10. Júl 2010 01:29
af Chrome
zdndz skrifaði:Prófa að setja harðadiskinn í borðtölvuna


Ég var að því... :)

Re: Ná efni útaf hörðum diski ?

Sent: Lau 10. Júl 2010 12:14
af BjarkiB
Getur líka náð þér í forrit eins og EasyRecovery til að sækja gögn af ónýtum/biluðum diskum.

Re: Ná efni útaf hörðum diski ?

Sent: Lau 10. Júl 2010 13:14
af nighthawk
Hent honum í þéttan poka í frystinn í 24 tíma ef allt klikkar og hann er hvorter að eyðileggjast.

Re: Ná efni útaf hörðum diski ?

Sent: Lau 10. Júl 2010 23:37
af Chrome
nighthawk skrifaði:Hent honum í þéttan poka í frystinn í 24 tíma ef allt klikkar og hann er hvorter að eyðileggjast.



Sleppi því.