Ef heddfón pluggið aftan á tölvunni hjá manni er með e-h vesen, er hægt að laga pluggið eða þarf maður bara nýtt hljóðkort? Er að nota bara onboard hljóðkortið á móðurborðinu..
Re: Plugg
Sent: Mið 07. Júl 2010 01:28
af rapport
Ertu ekki örugglega að nota það ljósgræna?
En sem mulligan, þá ættir þú að geta tengt headphoneplöggið framaná tölvukassanum við móðurborðið eða græjað plögg þaðan með einhverjum ráðum...
Dæmi: Mitt móðurborð, tengin efst vinstramegin (grænt undir pinnum) eru fyrir headphone tengið í tölvukassanum..
Re: Plugg
Sent: Mið 07. Júl 2010 05:10
af vesley
Flest öll móðurborð í dag eru með 7.1 hljóðkort. ættir bara að geta pluggað heyrnartólunum í annað tengi og configurað það sem headphones.