Sælir mig vantar álit á budget vél
Ætla að fá mér borðtölvu eftir langt hlé. Hún þarf að geta spilað flesta nýlega leiki svona nokkuð áfallalaust, ég er ekkert í myndvinnslu eða neinu svoleiðis. Einnig þarf hún að vera nothæf í skóla.
Var búinn að púsla smá á buy.is
Scythe Kamariki Series 4 550W ................ISK 13.990 . http://buy.is/product.php?id_product=617
550 AM3 AMD PHENOM II X2 ...................ISK 16.990 . http://buy.is/product.php?id_product=523
MSI 770-C45 SOCKET AM3 ...................ISK 13.990 . http://buy.is/product.php?id_product=859
SAMSUNG SPINPOINT F3 HD103SJ 1TB ......ISK 10.990 . http://buy.is/product.php?id_product=181
KINGSTON DDR3-1600 4GB(2X2GB) CL9 ......ISK 19.990 . http://buy.is/product.php?id_product=829
GIGABYTE ATI RADEON HD5770 1GB .........ISK 29.990 . http://buy.is/product.php?id_product=827
Samtals: 105.950. ISK.
Á ég að halda mig við þetta val eða eru einhverjir íhlutir sem eru betri og á svipuðu verði? Mér er nokkuð sama hvaðan ég er að kaupa íhlutina. Kostnaðurinn má helst ekki fara yfir þetta. Einnig ef það eru einhverjir flöskuhálsar þá endilega segið mér frá þeim.