Ég er að verða brjálaður á tölvunni minni. Fyrir um viku keypti ég mér nýjan disk, plöggaði honum í móðurborðið en ég nennti ekki að vera að leita að sata power tengi þarna í frumskóginum svo ég tók bara af geisladrifinu og plöggaði honum. Allt virkaði fínt og allt í góðu (nema hvað geisladrifið virkaði ekki)
Nú í fyrradag þurfti ég nauðsynlega að nota geisladrifið og tók því tölvuna upp á borð og tók snúrurnar þarna alveg í gegn. Ég kom öllum diskunum í rafmagn + geisladrifinu (alls 8 stykki). Svo ræsi ég tölvuna og hún gefur mér einhverja errora, m.a. "a disc read error occurred - press ctrl+alt+del to restart" og "ntldr is missing - press ctrl+alt+del to restart." Þessa errora gat ég leyst, en þegar ég fékk þennan næsta þá var sama hvað ég reyndi það virkaði ekkiert (næstum):
find --set-root --ignore-floppies --ignore-cd /bootmgr
Error 15: file not found
Press any key to continue...
Ýti ég á einhvern takka þá fer ég inn í eitthvað rautt menu sem segir "grub4blablabla" og "windows w/ loader" og fullt af öðrum valmöguleikum en enginn þeirra virkar.
Ég tók diskana úr sambandi og swappaði data snúrunum og einhvernveginn komst ég inn í windows, sem hélt áfram að bluescreena mig eftir nokkrar mínútur. Ég er alveg að verða brjálaður. Núna er ég bara með stýriskerfisdiskinn í sambandi og fæ samt errorinn sem ég nefni hér fyrir ofan.
Mig vantar hjálp! Er alveg við það að kaupa bara nýjan kassa og nýtt borð bara til að losna við þetta vesen.
LEYST!!!
------------------------------------------------
En annað vandamál:
Ég er enn að lenda í bsod nokkrum mínútum eftir startup. Ég prufaði að setja cpu aftur í 3.0 GHz eftir síðasta shutdown. Þetta er dumpið sem ég fékk:
Problem signature:
Problem Event Name: BlueScreen
OS Version: 6.1.7600.2.0.0.256.1
Locale ID: 1039
Additional information about the problem:
BCCode: 1e
BCP1: FFFFFFFFC0000005
BCP2: FFFFF88009A91190
BCP3: 0000000000000000
BCP4: 0000000000000000
OS Version: 6_1_7600
Service Pack: 0_0
Product: 256_1
Files that help describe the problem:
C:\Windows\Minidump\052108-38969-01.dmp
C:\Users\Ding\AppData\Local\Temp\WER-116985-0.sysdata.xml
Read our privacy statement online:
http://go.microsoft.com/fwlink/?linkid= ... cid=0x0409
If the online privacy statement is not available, please read our privacy statement offline:
C:\Windows\system32\en-US\erofflps.txt
Hún hefur ekkert drepið á sér eftir að ég slökkti á oc-inu svo að mér dettur í hug að aflgjafinn mögulega höndli þetta ekki allt; 8 s-ata devices, crossfire og cpu overclock. Ætla að sjá hvað setur.
[BSOD edit] Harðdiskavandræði... að ég held
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
[BSOD edit] Harðdiskavandræði... að ég held
Síðast breytt af KermitTheFrog á Mið 30. Jún 2010 21:00, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Harðdiskavandræði... að ég held
KermitTheFrog skrifaði:Ég er að verða brjálaður á tölvunni minni. Fyrir um viku keypti ég mér nýjan disk, plöggaði honum í móðurborðið en ég nennti ekki að vera að leita að sata power tengi þarna í frumskóginum svo ég tók bara af geisladrifinu og plöggaði honum. Allt virkaði fínt og allt í góðu (nema hvað geisladrifið virkaði ekki)
Nú í fyrradag þurfti ég nauðsynlega að nota geisladrifið og tók því tölvuna upp á borð og tók snúrurnar þarna alveg í gegn. Ég kom öllum diskunum í rafmagn + geisladrifinu (alls 8 stykki). Svo ræsi ég tölvuna og hún gefur mér einhverja errora, m.a. "a disc read error occurred - press ctrl+alt+del to restart" og "ntldr is missing - press ctrl+alt+del to restart." Þessa errora gat ég leyst, en þegar ég fékk þennan næsta þá var sama hvað ég reyndi það virkaði ekkiert (næstum):
find --set-root --ignore-floppies --ignore-cd /bootmgr
Error 15: file not found
Press any key to continue...
Ýti ég á einhvern takka þá fer ég inn í eitthvað rautt menu sem segir "grub4blablabla" og "windows w/ loader" og fullt af öðrum valmöguleikum en enginn þeirra virkar.
Ég tók diskana úr sambandi og swappaði data snúrunum og einhvernveginn komst ég inn í windows, sem hélt áfram að bluescreena mig eftir nokkrar mínútur. Ég er alveg að verða brjálaður. Núna er ég bara með stýriskerfisdiskinn í sambandi og fæ samt errorinn sem ég nefni hér fyrir ofan.
Mig vantar hjálp! Er alveg við það að kaupa bara nýjan kassa og nýtt borð bara til að losna við þetta vesen.
Prófaðu að aftengja rafmagn af öllum diskum/drifum nema þar sem stýrikerfið er. (ef þú varst ekki búinn að því)
Næst máttu prófa að ræsa (með bara stýriskerfisdiskinn tengdann).
Ef þú færð þessa villu aftur, aftengdu SATA snúruna frá móðurborðinu og prófaðu annað tengi, láttu þetta ganga svona Þar til þú ert búin að prófa öll SATA tengin.
Þarf ekki að vera að þetta leisi vandamálið, lenti í svipuðu um daginn þar sem ég færði snúruna í annað SATA tengi, sem lagaðist með því að færa það til baka.
Virðist koma þannig út a.m.k að tölvan er ekki að finna boot skránna.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Harðdiskavandræði... að ég held
Já, hún finnur hana ekki blessunin. En ég er búinn að prufa öll 8 sata tengin á borðinu, rífa þetta allt í sundur og setja aftur saman, boota bara os disknum upp en alltaf þessi sami helvítis error.
Windows startup repair virkar heldur ekki. Finnur ekkert að. Ég hef samt oft notað það þegar ég fæ bootmgr is missing og ntldr is missing. Voða gott tól, en finnur engan vanda hér.
Mér dettur einna helst í hug að keyra upp live cd af ubuntu sem ég á hérna og setja upp bootloader bara til að komast inn í windowsið mitt. Ætli það sé eitthvað varið í það?
Windows startup repair virkar heldur ekki. Finnur ekkert að. Ég hef samt oft notað það þegar ég fæ bootmgr is missing og ntldr is missing. Voða gott tól, en finnur engan vanda hér.
Mér dettur einna helst í hug að keyra upp live cd af ubuntu sem ég á hérna og setja upp bootloader bara til að komast inn í windowsið mitt. Ætli það sé eitthvað varið í það?
Re: Harðdiskavandræði... að ég held
KermitTheFrog skrifaði:Já, hún finnur hana ekki blessunin. En ég er búinn að prufa öll 8 sata tengin á borðinu, rífa þetta allt í sundur og setja aftur saman, boota bara os disknum upp en alltaf þessi sami helvítis error.
Windows startup repair virkar heldur ekki. Finnur ekkert að. Ég hef samt oft notað það þegar ég fæ bootmgr is missing og ntldr is missing. Voða gott tól, en finnur engan vanda hér.
Mér dettur einna helst í hug að keyra upp live cd af ubuntu sem ég á hérna og setja upp bootloader bara til að komast inn í windowsið mitt. Ætli það sé eitthvað varið í það?
Spurning að henda bara windows aftur inn.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Harðdiskavandræði... að ég held
svanur08 skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Já, hún finnur hana ekki blessunin. En ég er búinn að prufa öll 8 sata tengin á borðinu, rífa þetta allt í sundur og setja aftur saman, boota bara os disknum upp en alltaf þessi sami helvítis error.
Windows startup repair virkar heldur ekki. Finnur ekkert að. Ég hef samt oft notað það þegar ég fæ bootmgr is missing og ntldr is missing. Voða gott tól, en finnur engan vanda hér.
Mér dettur einna helst í hug að keyra upp live cd af ubuntu sem ég á hérna og setja upp bootloader bara til að komast inn í windowsið mitt. Ætli það sé eitthvað varið í það?
Spurning að henda bara windows aftur inn.
Alveg spurning, en ég nenni því svo enganveginn.
Re: Harðdiskavandræði... að ég held
kíktu í bios og ath hvort hdd sé valinn sem 1st boot í boot options
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Harðdiskavandræði... að ég held
Já, er alveg búinn að margþræða biosinn. Ekkert gengur. Er að prufa að setja Windows á annan disk bara og sjá hvort ég geti ekki bara notað bootloaderinn sem kemur með því.
Held mér hafi tekist þetta
Held mér hafi tekist þetta
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur