Síða 1 af 1
Mjög hár hiti á skjákorti
Sent: Mið 30. Jún 2010 14:33
af dannoz
Þegar ekkert er í gangi er það í 65-75c en þegar ég fer í einhverja leiki þá fer það mest í 130c
gforce 7950gt, hef heyrt að það eigi að vera mjög heitt en er þetta ekki aðeins of heitt...
mín spurning er bara eyðileggur þetta skjákortið?
Re: Mjög hár hiti á skjákorti
Sent: Mið 30. Jún 2010 14:36
af Gunnar
ja 130 gráður eyðileggja skjákortið. fullt af ryk?
Re: Mjög hár hiti á skjákorti
Sent: Mið 30. Jún 2010 14:49
af dannoz
kassinn er opinn en hef ekkert rykhreinsað mjög lengi
Re: Mjög hár hiti á skjákorti
Sent: Mið 30. Jún 2010 15:14
af Gunnar
opinn kassi=meira ryk inn. bara rykhreinsa og athuga hitann svo.
Re: Mjög hár hiti á skjákorti
Sent: Mið 30. Jún 2010 16:50
af littli-Jake
getur líka náð í forrit se heitir evega Precision. Með því geturu látið viftuna á kortinu snúast hraðar. En ég mæli HIKLAUST með rikhreinsun. Svo.
Hvernig kassa ertu samt með? þíðir lítið að láta kortaviftuna blása ef að skjákortið þitt er í einhverjum "hita poli"
Re: Mjög hár hiti á skjákorti
Sent: Mið 30. Jún 2010 17:02
af svanur08
dannoz skrifaði:Þegar ekkert er í gangi er það í 65-75c en þegar ég fer í einhverja leiki þá fer það mest í 130c
gforce 7950gt, hef heyrt að það eigi að vera mjög heitt en er þetta ekki aðeins of heitt...
mín spurning er bara eyðileggur þetta skjákortið?
já sæll 130° rólegur kortið ætti að vera ónýtt
myndi athuga hvort kælingin sé laus á kortinu