Haffiji skrifaði:ég ætla eyða um 100.000kr í skjákort og eina sem mér dettur i hug er HD 5870 Vapor-X er eitthvað annað sem þið mælið með, ég vill geta spilað alla þessa nýju leiki i top gæðum með gott fps eins og i just cause 2 og dirt 2 og eitthvað fleira nenni ekki að telja þá upp. og ég vill hafa kælingu á kortinu sem virkar nenni ekki að fá eitthvað sem ofhittnar á 20min undir álægi og fps dropar
Vapor-X kortin mín keyra hlægilega köld miðað við gamla GTX285 EVGA kortið mitt.
Keyrandi 3 skjái í Eyefinity í 6048x1200 eru þau í kringum 45°c idle og fara mest í 65°c load á meðan GTX285 var í kringum 65°c idle með 2 skjái í gangi extended, kringum 45°c með einn. Annars með GTX480... Það sem ég sakna mest er PhysX. Sumir leikir eru bara ekkert eins án þess.
Ef að ég ætti að velja í dag myndi ég taka GTX480 SLI, en alls ekki á stock coolernum, annaðhvort aftermarket eða bara full blown vatnskælingu. Ástæðan fyrir því að ég fór yfir í ATI var vegna þess að móðurborðið mitt er X48, styður bara CrossFireX, ekki SLI. Eyefinity er skemmtilegt en gjörsamlega pointless. Ekki það að ég sjái eftir því
Nýt þess mjög að spila Crysis í average 45fps. Svo finnst mér Nvidia Control panelið mun betra en ATI Catalyst Control Center. Aldrei séð jafn marga BSOD og undanfarna mánuði.
Svo er líka það að ég held að það gæti reynst eftir að redda sér Vapor-X kortinu. Það er komin einhver ný útgáfa núna sem er 2gb og hefur ekki fengið jafn góð review og gamla 1gb útgáfan.
Ég mæli samt eindregið með 5870, vapor-x eður ei. Keyrir kalt, Eyefinity support, hlær að flestum leikjum, ódýrara en GTX480 (ekki vapor-x týpan) en auðvitað er ekkert PhysX á þessum kortum. Nema þú kaupir ódýrt 8800gt, 9800 eða GTS220/240 sem dedicated PhysX kort, en það er líka smá hassle fyrir smá auka prrrrdy í leikjum.
Finnst alltaf eins og GTX480 hafi einhvern veginn ekki alveg verið úthugsað hjá Nvidia.