Síða 1 af 1

CrAZeH

Sent: Lau 07. Feb 2004 18:35
af WarriorJoe
Ég er núna með Radeon 9800XT og 3.10 driverana, alltaf þegar ég fer í properties á skjakortinu og fer í smartshader þar sem maður stillir AGP og fastwrite og það og stilli AGP í 4x og fastwrite í ON þá hellst það aldrei í þessum stillingum...

Ég þarf að restarta eftir að ég eg breyti þessu og svo eftir restartið kíki ég á þetta og þetta er ekkert buið að breytast, einnig frýs vélin mín stundum og er buið að segja mér að þetta gæti verið orsokin.. Svo er ég að fá undarlega hátt í 3dmark og aquamark og er rétt svo um 19þúsund í aquamark og eitthvað fáránlega látt í 3dmark... Ég er ekki buinn að updeita bios neitt, en ég prófaði að installa nyjustu catalyst driverunum ( 4.10 ) fékk það sama í aquamark ( um 19þús ) og komst helldur ekki í neina leiki þannig ég þurfti að fara aftur í 3.10, ég prófaði ekki að stilla fastwritið og það með nyjustu driverunum en býst við því að það hefði helldur ekki virkað..

Eru einhver ráð frá fólkinu þarna úti við þessu, pirrandi að vélin skuli vera oft frjósandi sérstaklega þar sem gamla tölvan min sem ég var með í 2 ár eða eitthvað fraus ekki oftar en 1-2....

Von um góð svör

Sent: Lau 07. Feb 2004 19:47
af MezzUp
hafa lýsandi titil á bréfum :evil:

Sent: Lau 07. Feb 2004 19:53
af WarriorJoe
Veistu að þetta sem er að vélinn i er svo ruglað=crazy að mér fannst þetta vera fínn titill!

Sent: Lau 07. Feb 2004 20:37
af MarlboroMan
Ertu búinn að prufa að setja agp driverinn fyrir móbóið

Sent: Lau 07. Feb 2004 21:33
af WarriorJoe
Já helld það, hvar fæ ég hann samt til að vera viss?

Sent: Sun 08. Feb 2004 00:22
af xtr
oftast mobo diskur með fullt af driverum á honum :o --_--

Sent: Sun 08. Feb 2004 03:32
af gnarr