Síða 1 af 1

Uppfærsla : örri , minni og m.borð

Sent: Fim 24. Jún 2010 17:02
af kallikukur
Jæja , núna eftir sumarvinnuna á maður loksins pening fyrir eitthverju smá tölvupjatti :D en hef dottið alveg útúr þessum tölvumálum og kem hingað í leit að hjálp.
Í fyrra þá keypti ég mér radeon hd 4870 í vélina mína en uppfærði ekkert annað , Mér hefur fundist eins og ég sé með drasl skjákort vegna þess að ég er varla að ná að spila suma leiki í high (ef að við tökum til dæmis crysis þá varð ég að skipta í low þegar það var mikið action vegna þess að tölvan fraus annars).


Þá spyr ég ykkur , hvað ætti ég að uppfæra ? hérna er vélin:

Radeon hd 4870

Amd athlon 64 X2 Dual Core Processor 5600+

4GB DDR2-800 Black Dragon (QC) og 750GB SATA2 harðan disk.

og svo er ég með þennan kassa (ef það breytir eitthverju þ.e.a.s) http://kisildalur.is/?p=2&id=1411

Re: Sumargleði

Sent: Fim 24. Jún 2010 17:06
af vktrgrmr
myndi byrja á örranum fyrst :)

Re: Sumargleði

Sent: Fim 24. Jún 2010 18:15
af BjarkiB
Ef þú villt vélina hraðari, þá er ssd ekki spurning.
Og örgjörvin og skjákortið fyrir betri gæði í leikjunum.

En mundu svo eftir reglunum [-X

2. gr.

Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".

Re: Sumargleði

Sent: Fim 24. Jún 2010 22:35
af kallikukur
vktrgrmr skrifaði:myndi byrja á örgjörvanum fyrst :)



Eitthverjar tillögur ? :)

Tiesto skrifaði:Ef þú villt vélina hraðari, þá er ssd ekki spurning.
Og örgjörvin og skjákortið fyrir betri gæði í leikjunum.

En mundu svo eftir reglunum


ssd O_o?

Svo finnst mér það bara við hæfi að nefna þráð sumargleði þegar það er 20 stiga hiti úti ;)

Re: Sumargleði

Sent: Fim 24. Jún 2010 22:59
af Leviathan

Re: Sumargleði

Sent: Fim 24. Jún 2010 23:06
af vktrgrmr
http://buy.is/product.php?id_product=1031 hugsanlega þessi :) Þar sem ég held að móðurborðið þitt styður ekki nema Dual Core örgjörva, ef budgetið er nægilegt myndi ég fá mér ddr3 móðurborð USB 3.0 og kaupa síðan vinnsluminni síðan örgjörva
http://buy.is/product.php?id_product=1051 - móðurborð
http://buy.is/product.php?id_product=525 - örri
http://buy.is/product.php?id_product=931 - vinsluminni
samtals: 83.870 krónur
Reyndi að hafa þetta í sem ódýrasta kantinum og jafntfram veglegasta :)

Re: Sumargleði

Sent: Fim 24. Jún 2010 23:06
af vesley
Am3 örgjörvi, am3 móðurborð og ddr3, munt sjá mikinn mun.

Re: Sumargleði

Sent: Fim 24. Jún 2010 23:28
af rapport
Leviathan skrifaði:http://kisildalur.is/?p=2&id=1004


Smelltu inn info um móðurborðið...

Ef það nógu gott þá er fyrsta srefið að fara eftir því sem Leviathan segir...

Enda 10/10 Trampling

Re: Sumargleði

Sent: Fim 24. Jún 2010 23:53
af Frost
Hvað hefurðu mikinn pening til að spreða? Gott að fá að vita það og þá gætum við smellt einum "perfect" pakka saman fyrir þig :wink: .


rapport skrifaði:
Leviathan skrifaði:http://kisildalur.is/?p=2&id=1004


Smelltu inn info um móðurborðið...

Ef það nógu gott þá er fyrsta srefið að fara eftir því sem Leviathan segir...

Enda 10/10 Trampling


Hann er með ALiveXFire-eSATA2 frá Asrock (sjá undirskrift) Ég held að móðurborðið taki örgjörvann. Veit ekkert um AMD, þannig að þú gætir kannski sagt mér.

Re: Sumargleði

Sent: Fös 25. Jún 2010 00:16
af rapport
Frost skrifaði:Hvað hefurðu mikinn pening til að spreða? Gott að fá að vita það og þá gætum við smellt einum "perfect" pakka saman fyrir þig :wink: .


rapport skrifaði:
Leviathan skrifaði:http://kisildalur.is/?p=2&id=1004


Smelltu inn info um móðurborðið...

Ef það nógu gott þá er fyrsta srefið að fara eftir því sem Leviathan segir...

Enda 10/10 Trampling


Hann er með ALiveXFire-eSATA2 frá Asrock (sjá undirskrift) Ég held að móðurborðið taki örgjörvann. Veit ekkert um AMD, þannig að þú gætir kannski sagt mér.



Hér er CPU sem móðurporðið supportar...

Þetta virðist sleppa með þennan örgjörva...

Re: Sumargleði

Sent: Fös 25. Jún 2010 00:20
af Leviathan
Örgjörvinn gengur í AM3, AM2 og AM2+ og móðurborðið er AM2.

Re: Sumargleði

Sent: Fös 25. Jún 2010 10:46
af Klemmi
Leviathan skrifaði:Örgjörvinn gengur í AM3, AM2 og AM2+ og móðurborðið er AM2.


Það að örgjörvinn physically passi í móðurborðið er ekki það sama að hann gangi með öllum AM2 og AM2+ móðurborðum :)

Re: Sumargleði

Sent: Lau 26. Jún 2010 09:02
af kallikukur
Flott að sjá möguleika og budgetið er ef verið er að ræða um 3 parta þá alls ekki meira en 90þús :)

Hins vegar þá hef ég keypt allt mitt dót hjá kísildal og þeir hafa verið afar hjálpsamir svo að ég myndi helst vilja kaupa uppfærsluna hjá þeim ;)

Re: Sumargleði

Sent: Sun 27. Jún 2010 16:25
af kallikukur
Jæja ég fór yfir svörin og fann þetta hjá dalnum:

Móðurborð => http://kisildalur.is/?p=2&id=1032

Minni => http://kisildalur.is/?p=2&id=1180

Örgjörvi => http://kisildalur.is/?p=2&id=1004

Samtals verð : 78,5 þúsund.

hvað finnst ykkur?

Re: Uppfærsla : örri , minni og m.borð

Sent: Mið 30. Jún 2010 16:27
af kallikukur
BÖMPERR

Re: Sumargleði

Sent: Mið 30. Jún 2010 16:34
af Nördaklessa
kallikukur skrifaði:Jæja ég fór yfir svörin og fann þetta hjá dalnum:

Móðurborð => http://kisildalur.is/?p=2&id=1032

Minni => http://kisildalur.is/?p=2&id=1180

Örgjörvi => http://kisildalur.is/?p=2&id=1004

Samtals verð : 78,5 þúsund.

hvað finnst ykkur?


Er með svona Setup frá kísildal og er ekkert lítið ánægður :D osom setup

Re: Sumargleði

Sent: Mið 30. Jún 2010 17:34
af beatmaster
kallikukur skrifaði:Jæja ég fór yfir svörin og fann þetta hjá dalnum:

Móðurborð => http://kisildalur.is/?p=2&id=1032

Minni => http://kisildalur.is/?p=2&id=1180

Örgjörvi => http://kisildalur.is/?p=2&id=1004

Samtals verð : 78,5 þúsund.

hvað finnst ykkur?
Þetta er skothelt :)

Re: Uppfærsla : örri , minni og m.borð

Sent: Mið 30. Jún 2010 20:11
af kallikukur
heyrðu sweet , þá er það bara að bíða eftir úrborgun :)