Daginn
Ég hef verið með 3 SATA og 1IDE tengda í vélina.
Núna nýlega var ég að tengja við einn 500GB IDE í viðbót sem virðist ekki koma inn.
Ég hef voða takmarkaða reynslu á Slave og Master jumper stillingum, er einhver nauðsyn að breyta þessum stillingum til að fá báða diskana til að virka?
Þeir eru báðir tengdir gegnum sama kapal í móðurborðið.
EDIT: Annar diskurinn er með jumperinn stilltann á Master, hinn diskurinn er ekki með neinn jumper.
Einnig koma þeir báðir upp þegar ég fer í POST setup.
Leyst - IDE Diskur Kemur Ekki Inn
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Leyst - IDE Diskur Kemur Ekki Inn
Síðast breytt af machinehead á Mið 16. Jún 2010 11:43, breytt samtals 2 sinnum.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: IDE Diskur Kemur Ekki Inn
Setja jumperana á báðum diskum á "Cable Select". Þá þarftu ekki að hugsa um hvort tækið sé master/slave.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: IDE Diskur Kemur Ekki Inn
Revenant skrifaði:Setja jumperana á báðum diskum á "Cable Select". Þá þarftu ekki að hugsa um hvort tækið sé master/slave.
Okay, takk fyrir. En hver er munurinn að hafa þá á Master og Slave? Hvorugur þeirra er notaður undir stýrikerfi.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: IDE Diskur Kemur Ekki Inn
machinehead skrifaði:Okay, takk fyrir. En hver er munurinn að hafa þá á Master og Slave? Hvorugur þeirra er notaður undir stýrikerfi.
Eina sem "master" og "slave" gerir er að stjórna hvort tækið birtist á undan í BIOS (þ.e. efra tækið). Hugmyndin var held ég sú að master á channel 1 (af 2) ,,eigi'' að vera system diskur, þótt að það skipti nákvæmlega engu máli.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 202
- Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: IDE Diskur Kemur Ekki Inn
Taktu tölvuna úr sambandi bíddu i nokkrarar sek og taktu svo batteryið úr móðuborðinu og settu það aftur í...
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: IDE Diskur Kemur Ekki Inn
ElbaRado skrifaði:Taktu tölvuna úr sambandi bíddu i nokkrarar sek og taktu svo batteryið úr móðuborðinu og settu það aftur í...
Ég prufa þetta
BjarniTS skrifaði:Bilaðu diskur ?
Mér hafði einnig dottið það í hug en þá ætti hinn diskurinn samt alveg að virka.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: IDE Diskur Kemur Ekki Inn
Það virkaði ekki að fjarlægja batterí.
Nú er ég búinn að prufa að hafa bara seinni diskinn tengdann, prufaði bæði á "Master" og "Cable Select" og hann kemur inn í POST setup en ekki í Windows.
Hinn diskurinn virðist virka einn og sér nema S.M.A.R.T. segir hann vera illa farinn og hann þurfi að "backa upp" og skipta út.
Nú er ég búinn að prufa að hafa bara seinni diskinn tengdann, prufaði bæði á "Master" og "Cable Select" og hann kemur inn í POST setup en ekki í Windows.
Hinn diskurinn virðist virka einn og sér nema S.M.A.R.T. segir hann vera illa farinn og hann þurfi að "backa upp" og skipta út.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: IDE Diskur Kemur Ekki Inn
Stilltu annan diskinn með jumper-unum sem Master og tengdu hann á tengið sem að er á endanum á kaplinum
Stilltu hinn diskinn með jumper-unum sem Slave og tengdu hann á tengið sem er ekki á endanum á kaplinum
Ef að þetta virkar ekki geturðu prufað að svissa hvor diskurinn er stilltur sem Master eða Slave og svissað þeim á kaplinum
Master er tengið sem að er á endanum og verður tækið sem að er tengt í það að vera stillt sem Master með jumper
Slave er hitt tengið sem að er ekki á endanum og verður tækið sem að ertengt í það að vera stillt sem Slave með jumper
Ef að þetta virkar ekki tengt sem Master/Slave þá er miklu líklegra að jumper-arnir séu vitlaust stilltir hjá þér en að diskurinn sé bilaður
Stilltu hinn diskinn með jumper-unum sem Slave og tengdu hann á tengið sem er ekki á endanum á kaplinum
Ef að þetta virkar ekki geturðu prufað að svissa hvor diskurinn er stilltur sem Master eða Slave og svissað þeim á kaplinum
Master er tengið sem að er á endanum og verður tækið sem að er tengt í það að vera stillt sem Master með jumper
Slave er hitt tengið sem að er ekki á endanum og verður tækið sem að ertengt í það að vera stillt sem Slave með jumper
Ef að þetta virkar ekki tengt sem Master/Slave þá er miklu líklegra að jumper-arnir séu vitlaust stilltir hjá þér en að diskurinn sé bilaður
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: IDE Diskur Kemur Ekki Inn
Ég hafði prufað þetta, reyndar ekki að svissa. Kapalinn minn er samt ekki eins og á myndinni hjá þér, heldur svona, án þessara fancy plasthúðar.
EDIT: Ég sé nú samt að diskurinn kemur upp í Device Manager.
http://www.seagate.com/ww/v/index.jsp?vgnextoid=4f5f99f4fa74c010VgnVCM100000dd04090aRCRD
Þetta er diskurinn og ég er að keyra á Windows 7.
EDIT: Ég sé nú samt að diskurinn kemur upp í Device Manager.
http://www.seagate.com/ww/v/index.jsp?vgnextoid=4f5f99f4fa74c010VgnVCM100000dd04090aRCRD
Þetta er diskurinn og ég er að keyra á Windows 7.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: IDE Diskur Kemur Ekki Inn
Vandamálið er að ég held leyst.
Málið var að diskurinn var ekki initialized'aður þannig að ég þurfti bara að fara í disk management undir administrative tools og initialize'a hann, svo þurfti bara að búa til nýtt partion.
Ég þakka samt öll svör sem ég fékk.
Málið var að diskurinn var ekki initialized'aður þannig að ég þurfti bara að fara í disk management undir administrative tools og initialize'a hann, svo þurfti bara að búa til nýtt partion.
Ég þakka samt öll svör sem ég fékk.