Hvernig móðurborð og örgjava mælið þið með, ég er með gamlann amd 64 5000+ og amd 780g móðurborð og langar að uppfæra mig uppí annað hvort http://buy.is/product.php?id_product=1549 eða http://buy.is/product.php?id_product=525
en þar sem ég er algjör nýliði í svona löguðu væri ég til í smá hjálp frá ykkur ,,tölvugúrúum,, takk
b.t.w. er með ddr2 ram
Hvaða örgjava og hvaða móðurborð?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 96
- Skráði sig: Mán 29. Mar 2010 14:08
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Hvaða örgjava og hvaða móðurborð?
phenom II x6 1090t, msi 870a-g54, 4gb 1333 mhz corsair, ati radeon 5750 1gb
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 96
- Skráði sig: Mán 29. Mar 2010 14:08
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða örgjava og hvaða móðurborð?
aflgjafinn ætti ekki að vera vandamál held ég er með 550w
phenom II x6 1090t, msi 870a-g54, 4gb 1333 mhz corsair, ati radeon 5750 1gb
Re: Hvaða örgjava og hvaða móðurborð?
Held að þessi á 34 þúsund sé betri vegna þess að l2 cache er betra.Meira af gögnum geta verið á cachinu þar afleiðandi meiri upplýsingar reiknaðar fyrir næstu sendingu af skilaboðum. Eða það held ég alavega
Re: Hvaða örgjava og hvaða móðurborð?
Myndi taka sex kjarna örgjörvann. Ég er samt ekki alveg 100% um að móðurborðið styðji hann en samkvæmt wikipedia styður móðurborðið Phenom Series þannig að ég býst fastlega við því. Einnig virkar hann með DDR2 minnum svo þú þarft ekki að uppfæra allt heila klabbið strax.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða örgjava og hvaða móðurborð?
Varð bara að setja þetta hérna.En frumlegt nick hjá þér emilbesti
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 96
- Skráði sig: Mán 29. Mar 2010 14:08
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða örgjava og hvaða móðurborð?
bump
phenom II x6 1090t, msi 870a-g54, 4gb 1333 mhz corsair, ati radeon 5750 1gb
-
- Fiktari
- Póstar: 60
- Skráði sig: Sun 11. Júl 2004 15:35
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða örgjava og hvaða móðurborð?
Tek það fram að ég er enginn sérfræðingur en er að setja saman tölvu sjálfur og hallast helst að 965 Phenom II x4 3.4 ghz.
Af þeim benchmarks og samanburðum sem ég hef lesið er hann að slá út 1090T sem er 3.2ghz six-core örgjörvinn, semsagt töluvert hraðari en 1055T sem þú ert að skoða. Vandamálið er að flestir leikir nýta ekki meira en 2-3 kjarna max og því er klukkuhraðinn á hverjum kjarna að telja mun meira. Þetta er líka basically sami örgjörvinn með litlum sem engum framförum, bara fleiri kjörnum bætt við og klukkuhraðinn lækkaður vegna meiri hita sem kemur af fleiri kjörnum.
Þannig að þetta fer eftir því hvað þú ætlar að nota tölvuna helst í. Fyrir leiki er 965 heppilegri, ef þú vilt vera mikið að multitaska í tölvunni eða notast mikið við forrit sem styðja hyperthreading (t.d. photoshop eða 3D rendering) þá er 1055T líklega gagnlegri.
Eina ástæðan fyrir því að sex kjarna örgjörvinn er með 6x512kb l2 cache í stað 4x512kb á fjagra kjarna örgjörvanum er fjöldi kjarnanna, sem ætti að vera augljóst. Breytir engu fyrir afköstin, hver kjarni hefur sín 512 kb í báðum þessum örgjörvum.
Af þeim benchmarks og samanburðum sem ég hef lesið er hann að slá út 1090T sem er 3.2ghz six-core örgjörvinn, semsagt töluvert hraðari en 1055T sem þú ert að skoða. Vandamálið er að flestir leikir nýta ekki meira en 2-3 kjarna max og því er klukkuhraðinn á hverjum kjarna að telja mun meira. Þetta er líka basically sami örgjörvinn með litlum sem engum framförum, bara fleiri kjörnum bætt við og klukkuhraðinn lækkaður vegna meiri hita sem kemur af fleiri kjörnum.
Þannig að þetta fer eftir því hvað þú ætlar að nota tölvuna helst í. Fyrir leiki er 965 heppilegri, ef þú vilt vera mikið að multitaska í tölvunni eða notast mikið við forrit sem styðja hyperthreading (t.d. photoshop eða 3D rendering) þá er 1055T líklega gagnlegri.
gunn skrifaði:Held að þessi á 34 þúsund sé betri vegna þess að l2 cache er betra.Meira af gögnum geta verið á cachinu þar afleiðandi meiri upplýsingar reiknaðar fyrir næstu sendingu af skilaboðum. Eða það held ég alavega
Eina ástæðan fyrir því að sex kjarna örgjörvinn er með 6x512kb l2 cache í stað 4x512kb á fjagra kjarna örgjörvanum er fjöldi kjarnanna, sem ætti að vera augljóst. Breytir engu fyrir afköstin, hver kjarni hefur sín 512 kb í báðum þessum örgjörvum.