vandræði með blu-ray, VLC, og media player classic
Sent: Fös 11. Jún 2010 02:18
sælir vaktarar.
þannig er mál með vexti að ég sótti Avatar í bluray, eitthvað rosa fínt rip, 20 gíg.
Svo lendi ég alltaf í veseni þegar ég ætla að horfa á hana, ef ég nota VLC player þá fá ég allveg hrikalegt video tear, myndin verður öll kubbótt og frýs stundum í 1 sec og eftir það er mjög lágt FPS í sirka 3 sec á eftir, hljóðið heldur eðlilega áfram
Ef ég nota Media player classic þá fæ ég ekkert video tear en hún frýs randomly í 3-4 sek öðru hverju og hljóð myndarinnar verður eftir á
System spec:
CPU Type QuadCore AMD Phenom 9650, 2300 MHz (11.5 x 200)
3 gíg corsair dominator 800MHZ
nvidia 9600GT
móðurborð: MSI K9A2 CF (MS-7388)
á mikið að blu ray myndum, nokkrar 720p og nokkrar 1080p og þær runna allar mjöög smooth, það eru að vísu ekki svona rosa Rip eins og þessi mynd.
Með von um hjálp
Takk fyrir.
þannig er mál með vexti að ég sótti Avatar í bluray, eitthvað rosa fínt rip, 20 gíg.
Svo lendi ég alltaf í veseni þegar ég ætla að horfa á hana, ef ég nota VLC player þá fá ég allveg hrikalegt video tear, myndin verður öll kubbótt og frýs stundum í 1 sec og eftir það er mjög lágt FPS í sirka 3 sec á eftir, hljóðið heldur eðlilega áfram
Ef ég nota Media player classic þá fæ ég ekkert video tear en hún frýs randomly í 3-4 sek öðru hverju og hljóð myndarinnar verður eftir á
System spec:
CPU Type QuadCore AMD Phenom 9650, 2300 MHz (11.5 x 200)
3 gíg corsair dominator 800MHZ
nvidia 9600GT
móðurborð: MSI K9A2 CF (MS-7388)
á mikið að blu ray myndum, nokkrar 720p og nokkrar 1080p og þær runna allar mjöög smooth, það eru að vísu ekki svona rosa Rip eins og þessi mynd.
Með von um hjálp
Takk fyrir.