Síða 1 af 1
Alvöru hátalarar!!
Sent: Fim 05. Feb 2004 07:43
af dabbi2000
ég er svo hissa á því að það er engin alvöru umræða til hérna um bestu hátalarana við tölvuna ykkar! Ég keypti fyrir um mánuði síðan Creative Audigy 2 útvært hljóðkort á 13þ og Inspire 7.1 hátalara á 20þ og taldi mig vera að gera góð kaup. Ánægður með Audigy en komst að því að ég hafði klikkað á heimavinnunni með hátalarana og eftir að hafa vafrað á innlendum og erlendum síðum er ég búinn að sjá að það eru til alvöru alvöru hátalarar þarna úti en það er eins og enginn hérna heima sé neitt að nota þetta?! Kannski af því að engin verslun selur svona high end PC hátalara (þó rakst ég um daginn á Logitech Z680 hjá BT).
Það sem virðist vera inni af erlendu síðunum að dæma er
*
Creative Megaworks 5.1 eða GigaWorks 7.1
*
Logitech Z680
*
Klipsch Promedia Ultra
*
Onkyo HT-S650
Erfitt að gera upp á milli þessara en maður verður að velja rétt því þetta þarf að kaupa frá USA þar sem það er ekki selt hérna heima. Eru einhverjir þarna úti með skoðanir á þessu?
Sent: Fim 05. Feb 2004 10:10
af Voffinn
Fært.
Re: Alvöru hátalarar!!
Sent: Fim 05. Feb 2004 15:25
af xtr
Hátlarar sucka
Sennheiser owna
Sent: Fim 05. Feb 2004 16:22
af aRnor`
Málið er bara að eiga bæði
Re: Alvöru hátalarar!!
Sent: Fim 05. Feb 2004 16:24
af dabb
xtr skrifaði:Hátlarar sucka
Sennheiser owna
i like you
Sent: Fim 05. Feb 2004 16:48
af kemiztry
Hörkukraftur úr Logitechnum
Sent: Fim 05. Feb 2004 19:23
af Buddy
xtr til Forseta!!!
Senn.HD500 + Buddy = Ást
Sent: Fim 05. Feb 2004 22:29
af WarriorJoe
Þú átt ekki Sennheiser fyrr en þú átt HD590
Sent: Fim 05. Feb 2004 22:35
af dabbi2000
ok nennið þið að segja mér hvað þið eruð að tala um? ég er ekki að augljóslega hugsa um high end hátalara sem þarf magnara við, ég er að spyrja um kröftuga PC hátalara. keep to the subject.
Sent: Fim 05. Feb 2004 22:41
af andr1g
Sennheizer HD590 hér og audigy2 hljóðkort og 5.1 logitech hátalarar
Sent: Fös 06. Feb 2004 08:29
af KinD^
sænhæser eru heyrnatól
hehe
Sent: Lau 07. Feb 2004 02:21
af gnarr
sennheizer er fyrirtæki sem að framleiðir stúdíó vörur. stúdíó mónítora, stúdíó headfones, stúdíó míkrófóna, mixera og alskonar þannig. svo eru þeir líka með tónleika míkrófona og svo littla deild dyrir almenning.
Sent: Lau 07. Feb 2004 15:31
af ICM
Sennheiser er samt ekki það flottasta á markaðinum
Sent: Lau 07. Feb 2004 16:16
af dabbi2000
af hverju eru 90% af umræðunum hérna um einhverja helvítis headphona ég var að spyrja ykkur um hátalara!!!!!
Sent: Lau 07. Feb 2004 18:32
af gnarr
/v'i /a[ hefur enginn h'erna vit 'a 5.1 h'at-lurum. svo /eir l'ata lj'os sitt sk'ina 'a -[rum svi[um
Sent: Lau 07. Feb 2004 18:38
af gumol
Ég er nokkuð ánægður með mitt Creative 6.1 hljóðkerfi frá Tölvulistanum, en Audigy2 hljóðkotið mitt (eða driverarnir fyrir það) er mjög óstöðugt
En ég hef reyndar enga reynslu af öðruvísi tölvu-hljóðkerfum.
gnarr: Henntu macanum út um gluggann, NÚNA
Sent: Lau 07. Feb 2004 22:01
af gnarr
done...
Sent: Sun 08. Feb 2004 00:18
af gumol
Góður
Sent: Þri 10. Feb 2004 11:50
af Lakio
7.1 er dýrt dæmi!
Í Expert mundi það kosta um 35þús! (Hljóðkort og hátalarar)
Sent: Þri 10. Feb 2004 15:00
af ICM
7.1 er bara TILGANGSLAUST, mikið betra að kaupa sér aðeins færri hátalara og hafa þá þá frekar aðeins betri.