Vantar ráðleggingar um gamalt hljóðkort
Sent: Fim 03. Jún 2010 16:16
Hæ
Ég á gamalt hljóðkort frá Creative labs, sem heitir "soundblaster live 1024 value"
og ég hætti að nota það fyrir nokkru því það er ekki stuðningur við það í vista.
Svo var ég að breyta hlutum í vélinni núna (þurfti að setja nýtt móðurborð) og var að spá hvort það væri möguleiki á að nota þetta kort aftur.
Á Wiki http://en.wikipedia.org/wiki/Sound_Blaster_Live! er fjallað um þetta kort og þar er bent á aðila sem bjó til driver fyrir þetta kort í vista. http://kxproject.lugosoft.com/
spurningarnar eru,
1. er sniðugt að nota svona 3 party driver ?
2. er ég að græða mikið á að nota þetta hljóðkort, umfram það sem móðurborðið býður uppá ?
spec í vél
intel pentium dual E2140 1.6
Ram 2 GB
32 bita vista
gigabyte mb P31-es3g (með 8ch HD audio og realtek HD audio hugbúnaði frá gigabyte)
Og svona Cambridge soundworks hátalarasett (4 litlir hvítir hátalarar og lítið hvít sub-box)
Ég á gamalt hljóðkort frá Creative labs, sem heitir "soundblaster live 1024 value"
og ég hætti að nota það fyrir nokkru því það er ekki stuðningur við það í vista.
Svo var ég að breyta hlutum í vélinni núna (þurfti að setja nýtt móðurborð) og var að spá hvort það væri möguleiki á að nota þetta kort aftur.
Á Wiki http://en.wikipedia.org/wiki/Sound_Blaster_Live! er fjallað um þetta kort og þar er bent á aðila sem bjó til driver fyrir þetta kort í vista. http://kxproject.lugosoft.com/
spurningarnar eru,
1. er sniðugt að nota svona 3 party driver ?
2. er ég að græða mikið á að nota þetta hljóðkort, umfram það sem móðurborðið býður uppá ?
spec í vél
intel pentium dual E2140 1.6
Ram 2 GB
32 bita vista
gigabyte mb P31-es3g (með 8ch HD audio og realtek HD audio hugbúnaði frá gigabyte)
Og svona Cambridge soundworks hátalarasett (4 litlir hvítir hátalarar og lítið hvít sub-box)