Uppfæra skjákort og örgjörva
Sent: Sun 30. Maí 2010 20:52
Sælir
Mér var bent á ykkur í sambandi við uppfærslu á tölvu.
Ég er með ATI Radeon 4850 og mér skilst að það sé orðið frekar úrelt fyrir leikina. Þannig að ég var að spá í að uppfæra tölvuna núna bráðum. Ég er búinn að skoða nokkur skjákort og ég rakst á Force3D Radeon HD5750 og PowerColor Radeon HD5770.
Þannig að mín spurning er hvort að það sé mikill munur á þessum kortum og hvort ætti ég að fá mér?
Svo var ég einnig að hugsa um að uppfæra örgjörvan. Er með AMD Athlon 64 X2 Dual Core Processor 5200+ 2.70 GHz.
Var mest að hugsa hvort að það sé einhver örgjörvi sem vinnur vel með þessum skjákortum.
Hef reyndar ekki mikinn pening. Um 50.000 kr til að eyða í þetta
mbk -Hjalti
Mér var bent á ykkur í sambandi við uppfærslu á tölvu.
Ég er með ATI Radeon 4850 og mér skilst að það sé orðið frekar úrelt fyrir leikina. Þannig að ég var að spá í að uppfæra tölvuna núna bráðum. Ég er búinn að skoða nokkur skjákort og ég rakst á Force3D Radeon HD5750 og PowerColor Radeon HD5770.
Þannig að mín spurning er hvort að það sé mikill munur á þessum kortum og hvort ætti ég að fá mér?
Svo var ég einnig að hugsa um að uppfæra örgjörvan. Er með AMD Athlon 64 X2 Dual Core Processor 5200+ 2.70 GHz.
Var mest að hugsa hvort að það sé einhver örgjörvi sem vinnur vel með þessum skjákortum.
Hef reyndar ekki mikinn pening. Um 50.000 kr til að eyða í þetta
mbk -Hjalti