upplýsingar um hvað hitin á að vera á móðurborði og örgjörfa


Höfundur
nonni
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 31. Jan 2003 14:49
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

upplýsingar um hvað hitin á að vera á móðurborði og örgjörfa

Pósturaf nonni » Fös 31. Jan 2003 15:04

góðan daginn ég er í smá vandræðum. Mig vantar að vita hvar maður getur fengið að vita hver hitin á að vera á móðurborði og örgjörfa ef einhver veit hvar maður getur fundið þetta endilega látið mig vita ég er með soyo dragon plus móðurborð og amd 1800 örgjörfa :oops:



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 31. Jan 2003 18:06

Ef að þú vilt vita hámarksörgjörvahita: http://www.task.is/horgj.htm
Annars er það rosalega mismunandi hvað menn vilja vera með.
Ég er með 2000Xp og hitinn minn fer uppí 67° eftir 2 tíma í kveik en er núna í 57°. Chipsettið er aðeins undir 50°



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Sun 23. Mar 2003 22:06

Það er best að vera undir 50c, og cpu ekki yfir 10 gráður yfir móðurborðhita , idle.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 24. Mar 2003 00:28

Hehe vara verið að fara yfir gömlu þræðina :)



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mán 24. Mar 2003 07:58

Er lítið um að vera hér




Confuse
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 26. Feb 2003 21:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

:)

Pósturaf Confuse » Mán 31. Mar 2003 12:25

Hvar get ég séð hitann á örgörvanum ?
Og hvað á hitinn að vera á örgörvanum ef ég sé með Xp2100 ?
:?: :twisted:



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mán 31. Mar 2003 13:05

Þú getur séð hitan í BIOS eða notað mbm5( motherboard monitor) og eins ég sagði fyrir ofan er undir 50c load best á cpu, en ef tölvan er stöðug þá skiptir það ekki svo miklu máli hvað hitin er.Nema þú ætlir að fara að yfirklukka.




Tinker
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tinker » Mán 31. Mar 2003 13:12

Speedfan var einhvern tíman póstað hérna á Vaktinni
http://tucows.simnet.is/system/preview/226226.html
finnst það mun betra en mbm, minna footprint og einfaldara
á allan máta.
elv skrifaði:Þú getur séð hitan í BIOS eða notað mbm5( motherboard monitor) og eins ég sagði fyrir ofan er undir 50c load best á cpu, en ef tölvan er stöðug þá skiptir það ekki svo miklu máli hvað hitin er.Nema þú ætlir að fara að yfirklukka.



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Tengdur

Pósturaf Fletch » Sun 13. Apr 2003 21:32

Annars er mismunandi hvernig móðurborð mæla hitan, flest eru með skynarjar í cpu socket'inu, og þá mismunandi hvar hann er, á meðan nýjustu borðin lesa frá hitaskynjara sem er í örgjörvanum, svo það er ekki alltaf hægt að miðað við aðrar tölvur...

Fletch