Síða 1 af 1

Utanáliggjandi Sjónvarpskort

Sent: Lau 31. Jan 2004 00:30
af cambridge
Ég var að spá í þessu.

Er þetta til? Utanáliggjandi Sjónvarpskort.

nebblilega að spá í fyrir ferðatölvu :)

Sent: Lau 31. Jan 2004 00:41
af Hlynzit
Vááá Efast stórlega um það. Allaveganna örugleg ekki á íslandi

Sent: Lau 31. Jan 2004 00:43
af elv
Þetta er til er til í Tölvulistanum, og BT er með Haupeye eða eitthvað álíka, er grænt á lit æii man ekki alveg

Sent: Lau 31. Jan 2004 02:07
af Zaphod
http://www.computer.is/vorur/3673



Sá þetta líka í Tölvulistanum

Sent: Lau 31. Jan 2004 12:36
af cambridge
Takk Takk :D

það er bara ein spurning í viðbót

Er ekki hægt að horfa á allar sjónvarpsstöðvar með þessu sjónvarpskorti?
t.d. hægt að afrugla stöð 2 með þessu í K!TV Þó ég færi ALDREI! að gera það. Var að skoða einhverja gamla pósta síðan annan jan og þar stóð „til að geta notar K!TV / ExoTV / BorgTV / eða einhver þessa forrita þarf kubbasettið að vera annað hvort Bt848, Bt849, Bt878 eða Bt879.“
er svoleiðis dæmi í þessu korti http://www.computer.is/vorur/3673