Síða 1 af 1

Hver er best-buy aflgjafinn fáanlegur á Íslandi í dag?

Sent: Fim 29. Apr 2010 22:25
af kiddi
Ég þarf að fara að drífa í að skipta um varadekkið, noname aflgjafa drasl sem ég keypti þegar flotti Antec aflgjafinn minn drapst sem ég keypti árið 2007.
Nú hef ég nákvæmlega lítið sem ekkert vit á PSU's þannig að ég leita á ykkar náðir :)

Hver er hljóðlátasti, vandaðasti og hæfilega öflugasti aflgjafi sem ég fæ á um 15-25þ. ? Það er hægt að pína mig upp í 30þ. en helst ekki samt!

Ég er með i7, 1x 8800gts skjákort og 6x HDDs - ég mun eflaust aldrei bæta öðru skjákorti við né diskum, er heldur ekkert í overclocking.

Ég verð ægilega þakklátur fyrir athugasemdir þeirra sem hafa eitthvað vit á þessu :)

Re: Hver er best-buy aflgjafinn fáanlegur á Íslandi í dag?

Sent: Fim 29. Apr 2010 22:32
af ZoRzEr
Corsair alla leið. Án efa einir af bestu aflgjöfunum í dag.

7 ára ábyrgð.

http://buy.is/product.php?id_product=1068

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... ir%20hx650

Re: Hver er best-buy aflgjafinn fáanlegur á Íslandi í dag?

Sent: Fim 29. Apr 2010 22:33
af donzo
Mæli alvarlega með http://buy.is/product.php?id_product=1183 eða http://buy.is/product.php?id_product=1068

Ég sjálfur er með Corsair HX620W, frábær aflgjafi ^.^

Re: Hver er best-buy aflgjafinn fáanlegur á Íslandi í dag?

Sent: Fim 29. Apr 2010 22:33
af Vectro

Re: Hver er best-buy aflgjafinn fáanlegur á Íslandi í dag?

Sent: Fim 29. Apr 2010 22:33
af ZoRzEr
doNzo skrifaði:Mæli alvarlega með http://buy.is/product.php?id_product=1183 eða http://buy.is/product.php?id_product=1068

Ég sjálfur er með Corsair HX620W, frábær aflgjafi ^.^


Ég er mjög sammála síðasta ræðumanni.

Re: Hver er best-buy aflgjafinn fáanlegur á Íslandi í dag?

Sent: Fim 29. Apr 2010 23:42
af SolidFeather

Re: Hver er best-buy aflgjafinn fáanlegur á Íslandi í dag?

Sent: Mán 03. Maí 2010 14:51
af chaplin
Seasonic eru held ég bestu aflgjafar sem hægt er að fá, en þeir eru skelfilega dýrir þó þeir sem hafa keypt þá hafa allir sagt "worth it". Eftir það kemur Corsair, sjálfur er ég að nota HX650, hann er awesome! :8)

* Hef líka átt Antec TruePower 750W, hann var líka rosalegur! ;)

Re: Hver er best-buy aflgjafinn fáanlegur á Íslandi í dag?

Sent: Mán 03. Maí 2010 15:43
af Olafst
daanielin skrifaði:Seasonic eru held ég bestu aflgjafar sem hægt er að fá, en þeir eru skelfilega dýrir þó þeir sem hafa keypt þá hafa allir sagt "worth it". Eftir það kemur Corsair, sjálfur er ég að nota HX650, hann er awesome! :8)


Seasonic er að OEM framleiða aflgjafana fyrir Corsair. True story.

Re: Hver er best-buy aflgjafinn fáanlegur á Íslandi í dag?

Sent: Mán 03. Maí 2010 16:05
af Klemmi
Olafst skrifaði:
daanielin skrifaði:Seasonic eru held ég bestu aflgjafar sem hægt er að fá, en þeir eru skelfilega dýrir þó þeir sem hafa keypt þá hafa allir sagt "worth it". Eftir það kemur Corsair, sjálfur er ég að nota HX650, hann er awesome! :8)


Seasonic er að OEM framleiða aflgjafana fyrir Corsair. True story.


Og nokkra aðra framleiðendur, það leiðinlega er að í mörgum tilfellum eru þeir ekki þeir einu, svo það er bara happa-glappa hvort þú fáir Seasonic build eða ekki, þrátt fyrir að heiti aflgjafanna sé það sama :)

Re: Hver er best-buy aflgjafinn fáanlegur á Íslandi í dag?

Sent: Mán 03. Maí 2010 16:19
af playmaker
http://buy.is/product.php?id_product=1068

Er sjálfur með Corsair HX520 og hann hefur staðið sig gríðarvel. Ekki svo dýr og þú færð gæði fyrir peninginn.

Re: Hver er best-buy aflgjafinn fáanlegur á Íslandi í dag?

Sent: Mán 03. Maí 2010 19:21
af Deucal
SeasonicUSA X-650 (en dýr)

http://buy.is/product.php?id_product=837

Er sá láng besti, restin er nokkrum flokkum fyrir neðan þennan :).

ATH! Seasonic framleiðir sína eigin PSU, Corsair og hiner gera það ekki. Enda eru bara 3 PSU framleiðindur í heimi og Seasonic er einn af þeim. (Þeir framleiða fyrir aðra undir öðrum merkjum).

Viltu vita meira?

ZE LINKS!

http://www.silentpcreview.com/Recommended_PSUs
http://www.silentpcreview.com/Seasonic_X650