Síða 1 af 1

hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús

Sent: Sun 25. Apr 2010 17:04
af mattiisak
hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús. bara þann besta sem maður fær fyrir 30 eða undir.

móðurborðið er þetta http://www.comx-computers.co.za/MS-7519 ... -28446.php og styður mest (Core 2 Extreme)

Re: hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús

Sent: Sun 25. Apr 2010 17:19
af vktrgrmr

Re: hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús

Sent: Sun 25. Apr 2010 18:07
af SIKk
ef þú matt leyfa þér auka 1500 kr. þá þessi :

en annars er hinn á góðum prís .. :)

Re: hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús

Sent: Sun 25. Apr 2010 18:10
af emmi
Algjör óþarfi að eyða 6-7þ aukalega fyrir 160MHz, skelltu þér á E8400.

Re: hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús

Sent: Sun 25. Apr 2010 19:47
af Kobbmeister

Re: hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús

Sent: Sun 25. Apr 2010 20:27
af mattiisak
hvort ætti ég að taka Q9400 INTEL CORE 2 eða E8400?

Re: hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús

Sent: Sun 25. Apr 2010 20:38
af Gunnar
quadinn... ekki spurning.

Re: hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús

Sent: Sun 25. Apr 2010 21:21
af mercury
það er góð spurning hvort að þú hafir einhvað með quad að gera. og já færi ekki að borga mikið meira fyrir e8500 þar sem að þú getur overclockað e8400 í 3.6-4ghz frekar auðveldlega. fer eftir kælingu og móðurborði.

Re: hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús

Sent: Sun 25. Apr 2010 21:24
af JohnnyX
mattiisak skrifaði:hvort ætti ég að taka Q9400 INTEL CORE 2 eða E8400?


Quad-inn er miklu meira future proof myndi ég segja. Hann fær allavega mitt atkvæði.

Re: hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús

Sent: Sun 25. Apr 2010 21:35
af mattiisak
Gunnar skrifaði:quadinn... ekki spurning.


er samt búinn að vera að lesa á netinu að hann sé ekkert mikið betri og ef maður er aðalega í leikjum þá bara að fá sér 8400 meikar það einhvern sens?

Re: hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús

Sent: Sun 25. Apr 2010 21:47
af Gunnar
eins og johnnyx sagði þá er quadinn meira futureproof. ss. þegar leikir byrja að styðja betur alla 4 kjarnana. sumir leikir byrjaðir á því meira að segja.
en sumir leikir styðja bara 2 eða 1 kjarna og þar skiptir klukkuhraðinn mestu máli. (ghz) og þar sem E8400 er 3Ghz þá hentar hann betur í leiki sem styðja aðeins 2 eða 1 kjarna.
en nýustu leikirnir er quadinn betri fyrir. svo geturu bara klukkað quadinn í 3 ghz þá ertu kominn í sama og E8400 er orginal.

Re: hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús

Sent: Sun 25. Apr 2010 21:49
af mattiisak
eins og hér er fólk að tala um að fá sér frekar 8400

http://www.tomshardware.co.uk/forum/252 ... 8400-q9400

Re: hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús

Sent: Sun 25. Apr 2010 21:52
af Gunnar
mattiisak skrifaði:eins og hér er fólk að tala um að fá sér frekar 8400

http://www.tomshardware.co.uk/forum/252 ... 8400-q9400

ja þetta var 2008 og quad-inn er að styðja leikina betur núna.

Re: hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús

Sent: Sun 25. Apr 2010 21:54
af mattiisak
Gunnar skrifaði:
mattiisak skrifaði:eins og hér er fólk að tala um að fá sér frekar 8400

http://www.tomshardware.co.uk/forum/252 ... 8400-q9400

ja þetta var 2008 og quad-inn er að styðja leikina betur núna.


ja meinar

Re: hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús

Sent: Sun 25. Apr 2010 22:02
af mattiisak
enn þar sem ég veit nú ekki mikið um þetta móðurborð er að skoða þetta fyrir félaga minn.
er það að styðja Quad örgjörvana?

það stendur nefnilega bara CPU (Max Support) Core 2 Extreme hér http://www.comx-computers.co.za/MS-7519 ... -28446.php

Re: hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús

Sent: Sun 25. Apr 2010 23:09
af beatmaster

Re: hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús

Sent: Mán 26. Apr 2010 00:05
af mattiisak
beatmaster skrifaði:http://eu.msi.com/index.php?func=prodcpu2&prod_no=1839&maincat_no=1#menu


bjargaðir deginum :)

Re: hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús

Sent: Mán 26. Apr 2010 19:21
af Mr. President
Hvernig í helvítinu er fólk að mæla með 30þús króna Core 2 Duo nútildags?!

Ef móðurborðið styður ekki 4ja kjarna örgjörva þá borgar sig frekar að kaupa Athlon II X4 og móðurborð en að sulla þeim niður vaskinn á Core 2 Duo.