Þráðlaust net - vandamál
Sent: Lau 24. Apr 2010 14:56
Góðan daginn.
Ég er með eitt stykki Lenovo 3000 v100. Ég var að formata hana, náði að koma LAN draslinu í lag svo ég get komist á netið með því að nota snúru. En núna er vandamálið að virkja þráðlausa netkortið. Ég veit ekki einusinni hvaða þráðlausa netkort er í henni. Get ég ekki séð það? Án þess að opna tölvuna, þ.e.a.s.? Mig vantar í raun bara að vita hvaða netkort er í henni, fara á netið og ná í driver... (já, og allir diskar sem fylgdu tölvunni eru týndir).
Ég googlaði sambærilega tölvu. Þar stendur:
Networking Options: 802.11a/g
Ekki getur það verið nafið á þráðlausa netkortinu?
Kv,
Pétur
Ég er með eitt stykki Lenovo 3000 v100. Ég var að formata hana, náði að koma LAN draslinu í lag svo ég get komist á netið með því að nota snúru. En núna er vandamálið að virkja þráðlausa netkortið. Ég veit ekki einusinni hvaða þráðlausa netkort er í henni. Get ég ekki séð það? Án þess að opna tölvuna, þ.e.a.s.? Mig vantar í raun bara að vita hvaða netkort er í henni, fara á netið og ná í driver... (já, og allir diskar sem fylgdu tölvunni eru týndir).
Ég googlaði sambærilega tölvu. Þar stendur:
Networking Options: 802.11a/g
Ekki getur það verið nafið á þráðlausa netkortinu?
Kv,
Pétur