Síða 1 af 1

AMD Athlon X2 QL 60 @ 1900 MHz

Sent: Mið 21. Apr 2010 03:00
af peer2peer
er alveg eðlilegt að þessi fartölvu örgjörvi , sé á 55°c idle og fari upp í 80°c í botn álagi ?

Re: AMD Athlon X2 QL 60 @ 1900 MHz

Sent: Mið 21. Apr 2010 10:30
af chaplin
Er þetta ekki í fartölvu? Ef svo er þá er þetta "nokkurnveginn" eðlilegt, dálítið hátt en fartölvukjarnar eru hannaðir til að þola meiri hita. Max hitinn er sjálfsagt um 90°c þó ekki sé mælt með að fara svo hátt. Það myndi líklegast hjálpa að taka tölvuna í sundur (ef þú treystir þér í það) og rykhreinsa hana og skipta um kælikrem á örgjörva.

Re: AMD Athlon X2 QL 60 @ 1900 MHz

Sent: Mið 21. Apr 2010 10:51
af Padrone
daanielin skrifaði:Það myndi líklegast hjálpa að taka tölvuna í sundur (ef þú treystir þér í það) og rykhreinsa hana og skipta um kælikrem á örgjörva.


I second that

Re: AMD Athlon X2 QL 60 @ 1900 MHz

Sent: Mið 21. Apr 2010 11:29
af peer2peer
svo hundleiðinlegt að komast að Örranum í HP Pavilion DV7 , þess vegna er ég að spurja hvort hitinn sé of mikill , hvort ég þurfi að gera það ;)
ég er reyndar alltaf með kæliborð undir henni , svo þetta sleppur kannski