Síða 1 af 1

Styður allt að 144GB

Sent: Þri 06. Apr 2010 22:29
af mattiisak
hvað í ansk*** gerir maður við 144GB ? :popNOTeyed

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1669

Re: Styður allt að 144GB

Sent: Þri 06. Apr 2010 22:34
af Kobbmeister
Ég væri mjög til í að prófa það :D
En það hlítur að vera svakalega dýrt að kaupa 18*8GB DDR3 minni.

Re: Styður allt að 144GB

Sent: Þri 06. Apr 2010 22:44
af teitan
mattiisak skrifaði:hvað í ansk*** gerir maður við 144GB ? :popNOTeyed

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1669


Sá sem væri með 144GB í ram væri með stærsta internettippið for sure... :8)

Re: Styður allt að 144GB

Sent: Þri 06. Apr 2010 23:10
af andrespaba
Þið áttið ykkur vonandi á því að þetta er ætlað fyrir netþjón.

Re: Styður allt að 144GB

Sent: Þri 06. Apr 2010 23:17
af vesley
þetta væri notað fyrir servera og þvíumlíkt.

Re: Styður allt að 144GB

Sent: Mið 07. Apr 2010 00:09
af oskare
shiii þetta er dýr pakki :P

Re: Styður allt að 144GB

Sent: Fim 08. Apr 2010 17:26
af Klemmi
Haha já, þetta eru skemmtileg borð og höfum selt nokkrar vélar með þeim og 72GB í minni, enginn farið út í 144GB enda kostar það töööluvert meira :)

Re: Styður allt að 144GB

Sent: Fim 08. Apr 2010 17:41
af BjarniTS
allt undir tb í minni er ekki viðsættanlegt.

Re: Styður allt að 144GB

Sent: Fim 08. Apr 2010 17:44
af chaplin
BjarniTS skrifaði:allt undir tb í minni er ekki viðsættanlegt.

2x....


:lol:

Re: Styður allt að 144GB

Sent: Fim 08. Apr 2010 18:09
af emmi
16GB duga mér. :8)

Re: Styður allt að 144GB

Sent: Fim 08. Apr 2010 18:11
af bixer
4 gb ddr2 duga mér ekki, heldur stórt stökk að fara í 144 ddr3, kannski þegar ég fer í framhaldsskóla. þá verður spilað leiki grimmt

Re: Styður allt að 144GB

Sent: Fim 08. Apr 2010 19:26
af g0tlife
nærð að opna foldera áður en þú ert búinn að klikka á þá

Re: Styður allt að 144GB

Sent: Fim 08. Apr 2010 19:40
af gissur1
gotlife skrifaði:nærð að opna foldera áður en þú ert búinn að klikka á þá


Nei tölvan sér fram í tímann og opnar hann áður en þú kemur heim úr skólanum.

Re: Styður allt að 144GB

Sent: Fim 08. Apr 2010 19:42
af GullMoli
gissur1 skrifaði:
gotlife skrifaði:nærð að opna foldera áður en þú ert búinn að klikka á þá


Nei tölvan sér fram í tímann og opnar hann áður en þú kemur heim úr skólanum.


Eða þá að það er bara ALLT opið?

Re: Styður allt að 144GB

Sent: Fim 08. Apr 2010 19:45
af gissur1
GullMoli skrifaði:
gissur1 skrifaði:
gotlife skrifaði:nærð að opna foldera áður en þú ert búinn að klikka á þá


Nei tölvan sér fram í tímann og opnar hann áður en þú kemur heim úr skólanum.


Eða þá að það er bara ALLT opið?


Nee það er kannski full langt gengið [-X Kemur kannski þegar borðið styður 288GB [-o<

Re: Styður allt að 144GB

Sent: Fim 08. Apr 2010 20:02
af BjarniTS
Flöskuhálsar

Re: Styður allt að 144GB

Sent: Fim 08. Apr 2010 20:41
af gtice
Smá tæknilestur, vonandi hafið þið gaman af..

.. þetta er fyrir Xeon örgjörva og er 144 GB ekki það hæðsta sem er til í x86 netþjónum í dag.
Nýjasti CPU frá Intel fyrir 2way netþjóna styður 288GB þegar 2 socket eru notuð (með 16GB kubbum)

IBM á hinsvegar metið alltaf í RAM í x86 vélum, þar sem þeir smíða sín eigin kubbasett í high end vélarnar sínar.
Nýjasta kynslóðin er ný komin og heitir X5 (kynslóð no 5)

http://www-03.ibm.com/systems/info/x86s ... index.html

Já og algengast er að þessar vélar séu notaðar í virtualization og db vélar.